loading/hleð
(142) Blaðsíða 134 (142) Blaðsíða 134
134 5 £• kól þá til dauds, var einn Gunnlaugr bóndi at Bæ í Borgarfyrdi son Teits Biarnarsonar Jónssonar biskups. I þeim hardindum oc svo hinum fyrri, fór miög aptr skatta- oc tyundagialdi alþídu til konúngs, oc sagdi höfudsinadrinn þá konúngi at minna væri enn var, enn Arni Oddsson qvad hans frammburd ósannann, oc baudst til at koma gögnuin at; var þat eitt sundrpyckju-efni med þe:in hófudsmanni oc- Oddi bisknpi. pá druknadi Skáldstada Eyríkr úr Eyafyrdi fyrir Stafnesi. Hannes bóndi Biarnarson f Snóksdal var þá gamall, oc nær sjötugu, hann reid úr Kumbaravogi nockud druckinn, oc Arni Jónsson- systrson hans XVI vetra, enn Olafr sonr hans reid eptir, Hannes reid á sund yfir Vík litla er gengr austnordr úr Hraunsfyrdi, enn héldt ofmiög í tauminn, svo hest- inn dróg nidr, féll hann þá aptr úr södlinum oc druknadi, oc fánnst ei í mánud, hét Gudrún Olafsddttir at géfa þeiin V hundrad er fyndi liann, enn sumir segia fatækum, ef “hann ferigi kyrkjuleg; fánn ein stúlka líkid, oc sagdi Dada Biarnasyni í Helgafellssveit j er mælt hann hafi keypt at henni at leyna, oc lyst sig fyrstann fundit hafa, kom jiar á tvímæli, oc vann Dadi eyd, oc nádi svo laununuin, voru hönum géfinn klædi öll af Hannesi, enn líkit ílutt heim í Snóksdal, oc jardad par í kyrkiunni. Gudríin vard hálftyræd, oc bjd í Snóksdal lánga æfi mcd tillagi baxna sinna, oc var ölmusugiörn jafnann. Eggert son Hannesar erfdi Snóksdal, hann átti Hallddru ddttr Hákonar Biarnarsonar at Nesi vid Sel- tjörn, voru hönum talinn III hundrud hundrada oc henni eitt, oc skildi Hákon sér II hundrud af; þau voru börn peirra, Jón sem átti Sandgerdi oc Jón á Hofstödum er féck iVlargretar ddttr Steinddrs Finnssonar; hann krenktist, oc dó snernma, þá áttu þau hörn nockr. Hannes var hinn þridji, sá er féck Jdrunnar dóttr Jóns Dans Magnússonar, liann bjó í Snóksdal, oc var greindr vel, oc Jpau bœdi, oc áttu Jiar afqvæmi. Ragnheidr hét ddttir Eggerts, hennar féck Sigurdr prestr í Middölum, son Olafs prests á Kvenna- brecku Moldar-Brandssonar; enn sídar géck hún at eiga Pálina Henriksson Gíslasonar löginanns pórdarsonar. póruq hét önnr ddttir Eggerts, hún átti fyrri Finn Steindórsson Finnssonar, enn sídar porvard Rundlfsson frá Brennistödnm, er illa fdr vid hana, oc vard hún mótlrett, Olafr son Hannesar bónda Biarnarsonar átti Saudafell, oc jardir margar, oc var vel um sig at mörgu, enn héidst Hla á fé, hann fock Halldóru dóttr Gísla lögmanns pórdar-
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Saurblað
(154) Saurblað
(155) Band
(156) Band
(157) Kjölur
(158) Framsnið
(159) Toppsnið
(160) Undirsnið
(161) Kvarði
(162) Litaspjald


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 5. b. (1826)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/5

Tengja á þessa síðu: (142) Blaðsíða 134
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/5/142

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.