loading/hleð
(21) Blaðsíða 13 (21) Blaðsíða 13
13 4 £• afé, var þd optast yfír helgad at væri med höfudsmanns rádi. Biörk í Flóa, X hundrud, seidi hann fyri lausafé med höfuds- manns vitund, þó med því skilyrdi at dóinkyrkiann ætti kaup á henni aptr fyri Jausafé þá föl yrdi. Eyri í Kiós seldi hann einnin Olafi Jónssyni hinn IXda dag Augusti þessa sumars, roed þridi- úngi laxveidar í laxfossi í Laxá , oc raedkendist at hafa fengit af Olafx jafngóda jörd, at dyrleika oc landskuldar hæd. XLIII Cap. Frá börnum Arna Gíslasonar, Gudbrandi biskupi oc fleiru, Johann Bucholt fór utan um suinarit, oc lét eptir Benedict Peturs- son umbodsmann sinn; þá hafdi Arni Gíslason at Hlídarenda Skaptafells syslu, oc var höfdíngi inikill, svo at ei voru í þann tíma adrir taidir fremri jafnbornir. Gudbrandur biskup bad Hal'- dóru dóttr hans, oc féck hennar, sóktu menn brúdkaupit at Hlídarenda austr, oc var þar veitsla mikil, gaf Arni giafir ölluin nordan mönnum er voru med biskupi. Gudbrandr biskup gaf Halldóru qvennhatt dyrann enskann, oc qvennsödul ágœtann útlendskann, oc lét hana hafa á heimleid ; var hverigt ádr til í landi hér, at því er gamlir menn sögdu gömlurn mönnum á önd- verdri XVlIIdu öld ; öll mönnudust börn Arna vel. Hákon átti porbiörgu dóttr Vígfúsar bónda porsteinssonar úr píngeyarþíngi, þeirra synir voru Gísli lögmadr, Einar oc Biarni. Sæmundr átti Eiínu dóttr Magnúsar bónda Jónssonar at vestann seinna, oc margt barna. Gísli átti dóttr Gudmundar Helgasonar vestann frá Eyri. Gísli son pórdar lögmanns átti Ingibiörgu Arnadóttr, enn Jón bóndi Biarnarson Jónssonar biskups Gudrúnu. por- steinn prestr i Mhla son lllhuga prests Gudmundarsonar Sigrídi, oc eru frá þessum mönnum öllum ættir koinnar. Arni prestr í Hollti undir Ejafiöllum, son Gísla biskups Jónssonar féck Hólm- *573 frídar dóttr Arna, vetri sídar enn Gudbrandr biskup Halldóru; þá var svo mikit hita sumar at eldr qviknadi vída í skógum, oc brendi þá; urdu manntapar miklir af skipum í Hornafyrdi austr. pá kotn ót bréf Eridriks konúngs, at Islendíngar færi útanri til leeríngar frama, oc at prestar hefdi prófastdæmi heldr enn syslu- men-n, oc stórbrotamenn afleistist á dómkyrkium j þat konúngsbréf
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Saurblað
(154) Saurblað
(155) Band
(156) Band
(157) Kjölur
(158) Framsnið
(159) Toppsnið
(160) Undirsnið
(161) Kvarði
(162) Litaspjald


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 5. b. (1826)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/5

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/5/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.