loading/hleð
(38) Blaðsíða 30 (38) Blaðsíða 30
30 4 !>• getit. Kom þá oc brefFridriks konúngs bíngad i lan<3, er spnrdi eptir hverium prófasts - giaftollrinn heyrdi til med réttu, hvert heldr konúngi edr andlegum kyrkiunnar vegna; þarutn nefiidu lögmenn bádir pórdr Gudmundarson oc Jón Jónsson XII hina vitrustu menri í dóm á alþíngi, alla pó veraldlega, voru þeir Arni Gíslason at Hlídarenda, Magnús oc Sigurdr Jdnssynir Mag- nússonar, Benedict Hallddrsson frá Mödruvöllum, porlákr Einars- son at Núpi, Olafr Jdnsson, Nicolás Biarnarson syslutnadr í Ar- nessþíngi, Vígfús porsteinsson frá Asi nordann, Markús Olafsson í Héradsdal, Jón Olafsson, Tyrfíngr Hallddrsson, oc Gísli pórd- arson lögmanns; qvádust þeir ddtnsmenn vita at giaftollr sá hafx at undanförnu haldinn verit fyrir uppgiöf eda vægd á sektum, enn nú séu allar sektir fíillnar tii konúngsins, fyrir því leitst þeim at giaftollrinn heyrdi til þéitn er sektirnar ætti at taka ; géck hann þadan af til fulls frá prdföstum til syslumanna. Dómr géck enn af Sigúrdi Jónssyni at E^ilstödum í Flidtsdals’ liéradi, utn skatt- giald [icirra er missa fe sitt um vetr; þá tók Sigurdr Jónsson skólameistara starf í Skálhollti, sá er fyrri hafdi at Hólum, oc var hann qvæntr fyrstr þeirra, enn Stephán Gunnarsson giördist ráds- ma'dr, LV Cap. Eggert ræntr, oc utanför hans. J^etta sumar komu víkíngar Enskir frá Hollandi á Vestfiördu, peir ræntu kyrkiur, enn drápu suma menn, oc naudgudu konum, oc giördu annad íllt; par er sagt at verit hafi á skipi med peim fálkafángari einn, er óvild hafdi á Eggerti Hannessyni • [>eir kornu til Bæar í Raudasandi þar hann bió, oc tdku hann, oc ræntu öllu [>ví er þeir komu höndutn á; hefir hann svo sagt siálfr at ecki hafi skort á VIII þúsundir raarka Lybskra; þeir tluttu Egg- ert á skip oc héldu hönum í mánud, vard hann þá leystr út med svo miklu qvennsilfri at Ragnheidr dóttir hans sagdi verit hafa uppá XIII konr oc létu þeir hann vinna eyd at því, at klaga þá ecki fyrir konúngi, oc þar med heita meiru fé, oc fá borgunarmann fyrir sig utannlands, skipara einn frá Stadi, fdru sídann á brott med herfángi sínuj Eggert héldt ecki naudúngar eydinn, oc fór utann eptir þeim, oc ritadi konúngi sögu af þvi
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Saurblað
(154) Saurblað
(155) Band
(156) Band
(157) Kjölur
(158) Framsnið
(159) Toppsnið
(160) Undirsnið
(161) Kvarði
(162) Litaspjald


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 5. b. (1826)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/5

Tengja á þessa síðu: (38) Blaðsíða 30
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/5/38

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.