loading/hleð
(4) Blaðsíða 4 (4) Blaðsíða 4
 prjónuð (sjá forsögn í ís- lenskir þjóðbúningar I. Upp- hlutur, bls. 7). — að notuð sé langröndótt eða köflótt dúksvunta, þ.e. svunta úr þar til gerðum íslenskum ull- ardúki. Þó má einnig nota svnntu úr látlausu silkiefni (sjá mynd bls. 3). Peysuna og pilsið má hafa úr peysufatasilki og skotthúfuna þá e.t.v. úr flaueli (sjá sniðteikningu og fyrirsögn ásamt mynd bls. 8). Séu peysa og pils úr silki er e. t. v, eins smekklegt að hafa svuntu úr silkikenndu efni. Þó ætti að forðast svuntur úr blúnduefnum og sérlega skartmiklum efnum, svo sem vír- ofnum efnum alls konar. Þess má geta að snemma á öldinni tíðkaðist nokknð hvítt slifsi og svört silki- svunta þegar peysuföt voru höfð sem brúðarbúningur, og um skeið, einkum á fjórða og fimmta ára- tugnum, mun hafa verið algengt að konur hefðu slifsi og svuntur úr sama efni. Elsa E. Guðjónsson. 4


Íslenskir þjóðbúningar.

Höfundur
Ár
1978
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
18


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenskir þjóðbúningar.
http://baekur.is/bok/5d3b6499-1a83-40fa-9d05-ec5285ef4528

Tengja á þessa síðu: (4) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/5d3b6499-1a83-40fa-9d05-ec5285ef4528/0/4

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.