loading/hleð
(8) Blaðsíða 8 (8) Blaðsíða 8
SKOTTHÚFA ÚR FLAUELI Svanhvít Friðriksdóttir. Efni: 30 cm svart flauel, matt. 30 cm svart bómullarfóður. Tvinni og perlugarn. Sniðið (sjá sniðörk) lagt á röngu flauelsins og klippt með 1 cm saumfari. Fóðrið sniðið eins en án saumfars, lagt á röngu flauelsins og þess gætt að þráðréttu línurn- ar standist á; þrætt vel saman. Síðan brotið 0,5 cm inn af flauelinu og það þrætt niður. Þá brotið 0,5 cm inn af húfunni allt í kring, og faldurinn þræddur vel, síðan lagt niður við í höndum. A skúfstykkinu er nóg að brjóta 0,5 cm inn af og jaðra síðan brúnirnar saman, en sauma laust krókspor á milli fellinganna á húfunni fyrir ofan skúfinn. Síðast er húfan dregin saman með tvöföldu perlugarni, sú minni þar til opið er um 50 cm og sú stærri á að vera um 60 cm. Ef vill má setja stoppaða fóðurræmu frarnan í húfuna og festa við fóður og fald, en það má alls ekki fara út í öfgar. í


Íslenskir þjóðbúningar.

Höfundur
Ár
1978
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
18


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenskir þjóðbúningar.
http://baekur.is/bok/5d3b6499-1a83-40fa-9d05-ec5285ef4528

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/5d3b6499-1a83-40fa-9d05-ec5285ef4528/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.