loading/hleð
(216) Page 210 (216) Page 210
210 öðruvísi en hún hafði hugsað sér þessa hermenn. Kannske þeir væru líka allir svona í framkomunni við stúlkurnar sínar? Henni varð þó á að efast um það" (bls. 65). Þegar Sigriður frá Gróf fréttir af trúlofuninni, þá sest að henni kvíði og áhyggjur af því að missa dóttur sína í hendur ókunnugs manns út í óvissuna í fjarlægu og framandi landi.En hún óskar eftir að Bill komi í heimsókn og kynnist fjölskyldunni, og þrátt fyrir kviðann trúir hún því að allt muni fara vel. Skömmu áður en Bill er væntanlegur í heimsókn fer Svala að hugsa um stöðu hans sem hermanns. Hermannabúningurinn, sem éður hafði gert hann svo aðlaðandi, verður skyndilega i augum hennar tákn óvissu og fjötra. En örlögin eru þeim mæðgum hliðholl. Þegar Bill kemur í heimsókn er hann klæddur i venjuleg jakkaföt og reynist vera íslenskur í húð og hár. Hann hafði bara fengið hermannabúninginn á leigu hjá hermanni. Hann réttlætir upptæki sitt með eftirfarandi orðum: Þú varst svo ung og saklaus, og ég sá hvernig augu þín voru full að- dáunar á ungu Ameríkumönnunum. Eg vantreysti, að ég myndi fá þig til að taka eftir mér, nema ég væri einn af þeim....sem hermaður gat ég verið ögn éleitnari en ég hefði getað leyft mér i minni eigin persónu (bls. 69). Svala og Sigríður verða eins og líkum lætur mjög ánægðar með þessi endalok og fyrirgefa Bill auðveldlega uppátækið. Ueltiár Skáldsagan Ueltiár gerist árið 1941 í litlu sjávarþorpi norður í landi, Bláhöfn að nafni. Aðalpersónur sögunnar eru Ivar, ungur framámaður, sem hefur einsett sér að hagnast af nærveru hersins i landinu og Þrúða, ung utanbæjarstúlka, sem r nýráðin afgreiðslustúlka í Kaupfélagi staðarins þegar sagan hefst. Þrúða er í senn mjög lagleg og greindarleg stúlka. Hún er vel vaxin, með fagra fótleggi, ljóshærð,og hár hennar er ótilgert eins og á æskustúlku og hún notar engan andlitsfarða.Augu hennar eru djúpstæð og mjög greindarleg. Hún hafði stundað nám við Samvinnuskólann í tvo vetur og kostað námið sjálf, og sóst það vel. Hún er vel að sér í islenskum bókmenntum kann ógrynni af kvæðum og vísum, enda mjög bókelsk og hefur með afbrigðum gott minni. Hennar draumur er að hljóta framtíðarstarf þar sem bókleg menntun hennar getur notið sín og að hún þurfi ekki að"snerta kvenmannsverk ævina út" (bls. 195). En reyndin verður sú að hún verður að sjá fyrir sér með þvi að vinna i Kaupfélaginu. Þessi laglega, prúöa og greinda stúlka vinnur fljótt hylli ungu mannanna á Bláhöfn, sem dveljast löngum í Kaupfélaginu. ívar verður yfir sig ástfanginn af henni og er strax staðráðinn í að hún verði konan hans.Það verður honum því mikið áfall þegar hann uppgötvar að Þrúða á vingott við breskan hermann. Ivar hefur mikla skömm á konum sem eru með hermönnum, en hrifning hans á Þrúðu er svo sterk að hann er staðráðinn i að ná henni úr klóm Bretans, hvað sem það
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Page 86
(93) Page 87
(94) Page 88
(95) Page 89
(96) Page 90
(97) Page 91
(98) Page 92
(99) Page 93
(100) Page 94
(101) Page 95
(102) Page 96
(103) Page 97
(104) Page 98
(105) Page 99
(106) Page 100
(107) Page 101
(108) Page 102
(109) Page 103
(110) Page 104
(111) Page 105
(112) Page 106
(113) Page 107
(114) Page 108
(115) Page 109
(116) Page 110
(117) Page 111
(118) Page 112
(119) Page 113
(120) Page 114
(121) Page 115
(122) Page 116
(123) Page 117
(124) Page 118
(125) Page 119
(126) Page 120
(127) Page 121
(128) Page 122
(129) Page 123
(130) Page 124
(131) Page 125
(132) Page 126
(133) Page 127
(134) Page 128
(135) Page 129
(136) Page 130
(137) Page 131
(138) Page 132
(139) Page 133
(140) Page 134
(141) Page 135
(142) Page 136
(143) Page 137
(144) Page 138
(145) Page 139
(146) Page 140
(147) Page 141
(148) Page 142
(149) Page 143
(150) Page 144
(151) Page 145
(152) Page 146
(153) Page 147
(154) Page 148
(155) Page 149
(156) Page 150
(157) Page 151
(158) Page 152
(159) Page 153
(160) Page 154
(161) Page 155
(162) Page 156
(163) Page 157
(164) Page 158
(165) Page 159
(166) Page 160
(167) Page 161
(168) Page 162
(169) Page 163
(170) Page 164
(171) Page 165
(172) Page 166
(173) Page 167
(174) Page 168
(175) Page 169
(176) Page 170
(177) Page 171
(178) Page 172
(179) Page 173
(180) Page 174
(181) Page 175
(182) Page 176
(183) Page 177
(184) Page 178
(185) Page 179
(186) Page 180
(187) Page 181
(188) Page 182
(189) Page 183
(190) Page 184
(191) Page 185
(192) Page 186
(193) Page 187
(194) Page 188
(195) Page 189
(196) Page 190
(197) Page 191
(198) Page 192
(199) Page 193
(200) Page 194
(201) Page 195
(202) Page 196
(203) Page 197
(204) Page 198
(205) Page 199
(206) Page 200
(207) Page 201
(208) Page 202
(209) Page 203
(210) Page 204
(211) Page 205
(212) Page 206
(213) Page 207
(214) Page 208
(215) Page 209
(216) Page 210
(217) Page 211
(218) Page 212
(219) Page 213
(220) Page 214
(221) Page 215
(222) Page 216
(223) Page 217
(224) Page 218
(225) Page 219
(226) Page 220
(227) Page 221
(228) Page 222
(229) Page 223
(230) Page 224
(231) Page 225
(232) Page 226
(233) Back Cover
(234) Back Cover
(235) Rear Flyleaf
(236) Rear Flyleaf
(237) Rear Board
(238) Rear Board
(239) Spine
(240) Fore Edge
(241) Scale
(242) Color Palette


Íslenskar kvennarannsóknir

Year
1985
Language
Icelandic
Pages
238


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Íslenskar kvennarannsóknir
http://baekur.is/bok/68e160dd-cf10-4d39-8b4e-1b7744a140ed

Link to this page: (216) Page 210
http://baekur.is/bok/68e160dd-cf10-4d39-8b4e-1b7744a140ed/0/216

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.