loading/hleð
(195) Page 191 (195) Page 191
191 SKÁLDATAL unglingabcekur 1900-1971 sem gefið var út á þeirra vegum. Vilbergur Júlíus- son, fyrrverandi skólastjóri, útvegaði myndir af nokkrum kennurum af eldri kynslóðinni og loks ber að þakka Eygló Stefánsdóttur starfsmanni mynda- safns dagblaðsins Tímans fyrir frábæra aðstoð. Utgefnar barnabækur Þar sem hér er um að ræða skáldatal sem eingöngu nær til höfunda bama- og unglingabóka eru ritaskrár þær sem fylgja eingöngu í þeim flokki. Eins og áður er getið eru sýnishom af öðmm ritverkum í æviágripi. Bókum er raðað í tímaröð og aðeins taldar fyrstu útgáfur. Séu eldri verk gefin út í nýrri og gjör- breyttri útgáfu með nýju nafni eða smásaga gerð að myndasögu er getið um það í texta. Umsagnir Ein helsta nýjung sem bryddað er upp á í Skáldatali eru skrár um umsagnir og ritdóma. Þetta á að auðvelda þeim sem leggja stund á einhverja þætti bama- og unglingabókmennta að sjá viðtökur og viðhorf til verkanna þegar þau komu út. Hér er bókum raðað í stafrófsröð og umsögnum í tímaröð. Þetta táknar að umsagnir um allar útgáfur bókarinnar em skráðar en ekki aðeins þá fyrstu. Tekið er fram hver hefur skrifað umsögnina þegar það er vitað. Skammstafanir um dagblöðin skýra sig sjálfar, Mbl. (Morgunblaðið), Alþbl. (Alþýðublaðið) og Þjv. (Þjóðviljinn). Tímarit Máls og menningar er skamm- stafað TMM en önnur tímarit eru skrifuð fullum stöfum. Tilvitnanir í dagblöð geyma dagsetningu, mánuð og ár (Þjv. 12.12.1990) en sé vísað í tímaritsgrein er gefið ár, árgangur, hefti og blaðsíðutal (Vera 1992 11 (3):38). Hafi tímarit hlaupandi númer er skráð ártal, hefti og blaðsíðutal t.d. (Börn og bækur 1991 (10):6-7) en ef tímarit hefur hlaupandi blaðsíðutal allan árganginn er tilgreint ár, árgangur og blaðsíðutal (Heima er bezt 1988 38:34). Helstu hjálpartæki við söfnun umsagna voru Bókmenntaskrá Skírnis frá 1968, úrklippur Miðlunar um bókmenntir og spjaldskrár Landsbókasafns ís- lands. Umsagnir þær sem hér eru skráðar eru mjög mismunandi. í sumum til- fellum getur verið um ritfregn að ræða en annars staðar er ítarleg bók- menntaumfjöllun. Eflaust vantar talsvert af eldri ritdómum enda hefur Lands- bókasafn ekki efnistekið nema hluta eldri dagblaða og tímarita. Skreytingar Útgefendur sendu um 30 höfundum bréf og var þeim boðið að senda per- sónuleg skilaboð eða skreytingu í Skáldatal. Brugðust þeir vel við og sendu I
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Page 67
(72) Page 68
(73) Page 69
(74) Page 70
(75) Page 71
(76) Page 72
(77) Page 73
(78) Page 74
(79) Page 75
(80) Page 76
(81) Page 77
(82) Page 78
(83) Page 79
(84) Page 80
(85) Page 81
(86) Page 82
(87) Page 83
(88) Page 84
(89) Page 85
(90) Page 86
(91) Page 87
(92) Page 88
(93) Page 89
(94) Page 90
(95) Page 91
(96) Page 92
(97) Page 93
(98) Page 94
(99) Page 95
(100) Page 96
(101) Page 97
(102) Page 98
(103) Page 99
(104) Page 100
(105) Page 101
(106) Page 102
(107) Page 103
(108) Page 104
(109) Page 105
(110) Page 106
(111) Page 107
(112) Page 108
(113) Page 109
(114) Page 110
(115) Page 111
(116) Page 112
(117) Page 113
(118) Page 114
(119) Page 115
(120) Page 116
(121) Page 117
(122) Page 118
(123) Page 119
(124) Page 120
(125) Page 121
(126) Page 122
(127) Page 123
(128) Page 124
(129) Page 125
(130) Page 126
(131) Page 127
(132) Page 128
(133) Page 129
(134) Page 130
(135) Page 131
(136) Page 132
(137) Page 133
(138) Page 134
(139) Page 135
(140) Page 136
(141) Page 137
(142) Page 138
(143) Page 139
(144) Page 140
(145) Page 141
(146) Page 142
(147) Page 143
(148) Page 144
(149) Page 145
(150) Page 146
(151) Page 147
(152) Page 148
(153) Page 149
(154) Page 150
(155) Page 151
(156) Page 152
(157) Page 153
(158) Page 154
(159) Page 155
(160) Page 156
(161) Page 157
(162) Page 158
(163) Page 159
(164) Page 160
(165) Page 161
(166) Page 162
(167) Page 163
(168) Page 164
(169) Page 165
(170) Page 166
(171) Page 167
(172) Page 168
(173) Page 169
(174) Page 170
(175) Page 171
(176) Page 172
(177) Page 173
(178) Page 174
(179) Page 175
(180) Page 176
(181) Page 177
(182) Page 178
(183) Page 179
(184) Page 180
(185) Page 181
(186) Page 182
(187) Page 183
(188) Page 184
(189) Page 185
(190) Page 186
(191) Page 187
(192) Page 188
(193) Page 189
(194) Page 190
(195) Page 191
(196) Page 192
(197) Page 193
(198) Page 194
(199) Rear Flyleaf
(200) Rear Flyleaf
(201) Rear Board
(202) Rear Board
(203) Spine
(204) Fore Edge
(205) Scale
(206) Color Palette


Skáldatal

Year
1992
Language
Icelandic
Pages
202


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Skáldatal
http://baekur.is/bok/925f1137-855d-442f-b221-58776718162d

Link to this page: (195) Page 191
http://baekur.is/bok/925f1137-855d-442f-b221-58776718162d/0/195

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.