loading/hleð
(31) Blaðsíða 29 (31) Blaðsíða 29
29 upp úr hálsinum á Mjallhvít; jm hún hafbi aldrei rennt honum nifeur. 'Mjall- livít lifnabi J>á undir eins vib aptur, og- settist upp í kistunni. J)á sagbihún: «Gub hjálpi mjer! hvar er jeg?» En konungssonurinn rjebi sjer varla fyrir glebi og segir: «j)ú ert hjá mjer!» Síban sagbi hann lienni upp alla söguna, eins og dvergarnir höfbu sagt houum liana, og mælti: «Jeg elska J)ig meira en allt annab i lieiminum; kom J)ú nú heim meb mjer í ríkib mitt, og svo skalt pú verba konan min.» Mjallhvít Ijekk nú brábum góban jiokka á konungssyninum, og síban var allt búib undir brúbkaup j)eirra. Mebal jieirra, sem hobnir voru til brúb- kaupsins, var droltningin, stjúpa Mjall- hvítar. j)egar hún var búin ab húa sig svo vel scm hún gat, og lilaba utan á sig gulli og gimsteinum, J)á geklt lnin fyrir spegilinn og mælti:


Mjallhvít

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Mjallhvít
http://baekur.is/bok/998110f8-8efb-4d97-abda-bc9ef4fd2356

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/998110f8-8efb-4d97-abda-bc9ef4fd2356/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.