loading/hleð
(5) Kvarði (5) Kvarði
FRUMVARP til Grundvallarlaga íslands. i. TJm stjórnurlöf/unina oy trúarbrörjðini 1. gr. IsJand er frjálst {)jóðfjelag iit af fýr- ir sig, ódeilanlegt og óafsalanlegt, sameinað Daninörku undir einum og sama konungi, og ræður nú verandi konungur og konungar Oldenborgarættar yfir því með takmörkuðu valdi. 2. gr. Hin evangelisku - luthersku trúar- brögð eru þjóðtrú Islendinga. II. Um framkvœmdarvaldib orj konunjinn. 3. gr. Framkvæmdarvaldið er í böndum konungs. 4. gr. Konungur má vera, hvort sem vill evangelisk — lutherskrar eða reformertrar trú- ar; en vernda skal hann fijóðtrú lands vors. 5. gr. Konungur má án samþykkis alþing- is vera konungur yfir liverjum helzt löndum sem hann vill. 6. gr. Konungur hefur alls enga ábyrgð á hendi., og er áfriunarlaus fyrir sjálfan sig. En ábyrgð öll fyrir stjórnarathöfn hvílir á fieim þremur stjórnarherrum, sem fyrir eru í landinu sjálfu, og ]>eim fulltrúa íslendinga, sem í Danmörku er. 7. gr. Jau nii gildandi erfðalög Danakon- unga samjjykkja Íslendingar, meðan Olden- borgarætt ræður jiar ríki; en jiegar hún deyr út, eður önnur konungaætt kernur til ríkis, skal jað á valdi jijóðarinnar, hvort hún játar hollustu Danakonungum eður eigi. 8. gr. Myndugur er konungur, jiegar hann er fullra 18 ára. 9. gr. Áður konungur hefur tekið við rík- isstjt’rninni, afhendi hann fulltma Islendinga eiðsskjal, staðfest með nafni sínu og innsigli ríkisins, svo látandi: jeg heiti og sver aðjralda og hefða grundvallarlög Isjands, svo sannar- lega lijálpi mjer guð og hans heilaga orð! 3?etta eiðsskjal skal sendast næsta aljiingi. 10. gr. jiegar konungur OJdinborgarættar á- litur nauðsynlegt, annaðhvort vegná burtferð- ar eða veikleika, að ríkisstjóri sje settur, og {ijóðjiing Dana hefur samþykkt lagafrumvarp konungs um }>aö efni, jiá skal það frumvarp einnig sendast alþingi til samþykktar. 11. gr. Verði konungur óliæfur til ríkis- stjómar, og þjóðþing Dana hefur ákveðið að taka sjer ríkisstjóra, þá skal ákvörðun sú einnig sendast alþingi til meðferðar. 12. gr. Ef þaö kemur fyrir, að ríkiserfingi við fráfall konungs, verði ómyndugur eður óhæfur til stjórnar, þá skuJu þau lög, sem konungur kynni að semja áhrærandi ríkis- stjóra, sendaSt alþingi til álita. 13. gr. Hafi alþingi samþykkt ríkisstjóra, hvenær sem lians þykir þurfa í Danmörku, þá afhendi ríkisstjóri fulltrúa íslendinga eiðs- skjal sambJjóða því, sem konungunum er fyr- ir lagt; og skal það eiðsskjal sendast alþingi. 14. gr. Konungur sendi alþingi frumvarp um, hversu mikið Islendingar eigi að leggja á konungsborð, og skal alþingi ákveða eptir efnahag', fólksfjölda og öðru ásigkomulagi landsins, að hve miklu leyti það frumvarp geti samþykkst. 15. gr. Konungur sendi og frumvarp al- þingi um live mikið Islendingar skulu Jeggja til skipaliðs Dana, og skal alþingi. segja álit sitt um það, einnig ákveða, hve mikið til- kall landið verði að hafa til varnarliðs Dana um ár hvert, eptir því sem þörf lamlsins út- heimtir. 16. gr. Konungurkýs og setur frá völdum stjórnarherra; gildir lög landsins með eigin undirskrípt; þó sjeu þaö gildandi lög, sem


Frumvarp til Grundvallarlaga Íslands

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
4


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til Grundvallarlaga Íslands
http://baekur.is/bok/ab00f435-e5a2-4f8a-942e-bfef3c043024

Tengja á þessa síðu: (5) Kvarði
http://baekur.is/bok/ab00f435-e5a2-4f8a-942e-bfef3c043024/0/5

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.