loading/hleð
(11) Blaðsíða 11 (11) Blaðsíða 11
II 27. Heiðursfélaga skal kjósa eptir verSug- leikum; sé þeir réttir félagar, eiga þeir at- kvæðisrétt. HeiSursfélagar borga ekki tillag framar en sjálfir vilja. 28. Félagar einir hafa atkvæðisorð á félags- fundum. 29. Aukafélagar eru þeir, sem hvorki tala né rita íslenzku; eru þeir kosnir að mentun til og félaginu til sóma, en ekki hafa þeir atkvæðisorð á félagsfundum. 30. Bréfafélaga kýs félagið þá er það vill; þeir gjalda því ekki. 31. Allir félagsmenn mega hera upp á fundum það er þeim þykir þarft að hugleiða, en allajafna ræður forseti, hvort til atkvæba má gánga um slíka uppástimgu fyrr en á öðrum fundi. 32. J)cir er gjörast vilja félagsmenn heiðist þess skriflega, og ákveði um leið hve mik- inn styrk þeir ætla að veita félaginu. Minnst- ur tillagseyrir er á íslandi 1 rd., en 3 rdd.


Lög Hins íslenzka bókmentafélags.

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög Hins íslenzka bókmentafélags.
http://baekur.is/bok/c41260e8-7fef-4c68-8f82-44c1e63b820a

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/c41260e8-7fef-4c68-8f82-44c1e63b820a/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.