(4) Page 4 (4) Page 4
4 eins vel og lcostnr er á, og ekki setja hærra verðlag á þær, en ríflega svari kostnaði. 4. Félagið tekur við ritgjörðum, jafnt frá utanfélagsmönnum og þeim sem í félaginu eru, og launar þær eptir samkomulagi og efnum. 5. þegar félaginu eru sendar ritgjörðir til prentunar, skal kjosa nefnd manna til að segja álit sitt um þær, bæði um efni og orð- færi, svo nákvænflega sem þeir eiga bezt kost á; svo skal og nefnd þessi stínga uppá, hverju launa skuli ritgjörðina, ef höfundurinn æskir launa, eða sá sem í hans stað kemur. 6. þ)egar höfundur, eða sá sem í hans stað er, býr í fjarlægð við aðseturstaði félagsins, er hann skyldur til að kjósa mann bréf- lega í sinn stað, hvern sem hann vill, er félagið megi semja við um allt þab er rit- gjörðum hans viðvíkur, einsog hann væri sjálfur viðstaddur. 7. Félagið má engu breyta í neins manns riti, eigi heldur bæta við athugasemdum, for-


Lög Hins íslenzka bókmentafélags.

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
16


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lög Hins íslenzka bókmentafélags.
https://baekur.is/bok/c41260e8-7fef-4c68-8f82-44c1e63b820a

Link to this page: (4) Page 4
https://baekur.is/bok/c41260e8-7fef-4c68-8f82-44c1e63b820a/0/4

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.