loading/hleð
(7) Blaðsíða 7 (7) Blaðsíða 7
7 14. Hvor deild félagsins kýs sér fjóra em- bættismenn: forseta, féhirði, skrifara og bóka- vörð; þessir eru stjórnendur félagsins. 15. Enn fremur kýs hvor deild varaforseta, varaféhirði, varaskrifara og varabókavörb, hinum til aðstoðar, og til að koma í stað þeirra þegar nauðsyn ber til. 16. Embættismenn og varaembættismenn skulu hafa starf sitt á hendi árlángt, og ekki lengur, nema félagsmenn kjósi þá aptur. 17. Enginn má bafa tvö embætti í senn. 18. Embættismenn skal kjósa eptir dugn- aði, en ekki eptir metorðum; því má engan kjósa til embættis, sem eigi er Islendíngur, eða þekkir ísland, og talar og skrifar íslenzka túngu eins vel og íslendíngur. 19. Embættismenn eru skyldir að koma á alla fundi, nema brýn nauðsyn banni. 20. Sérhver embættismaður er skyldur að gjöra


Lög Hins íslenzka bókmentafélags.

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög Hins íslenzka bókmentafélags.
http://baekur.is/bok/c41260e8-7fef-4c68-8f82-44c1e63b820a

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/c41260e8-7fef-4c68-8f82-44c1e63b820a/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.