loading/hleð
(132) Blaðsíða 62 (132) Blaðsíða 62
62 HERVARAR SACA. ef nötkurr vár kemsk á braut heðan, þá skal engi annan ræna at vápnum, ok vil ek hafa Tyrfing í haug með mer, þótt ek deyl; svá skal Oddr hafa skyrtu sína, en Hjálmarr hervápn, ok svá við skilja, at þeir skulu verpa haug eptir hina, er lifa. Síðan ganga þeir Hjálmarr ok Angantýrr saman, ok berjask með hinum mesta ákafa, var þar hvárigum um sókn ne vörn at frýja; hjuggu þeir bæði hart ok tíðum, ok óðu jörðina at knjám; var því líkasl sem logandi bál, er stálin mœttusk; gáir nú hvárigr annars, enn hnggva sem tíðast, en landit skalf, sem á þræði leki, af sameign þeirra; börðusk þeir svá lengi, þar til hlífar þeirra tóku at höggvask; veitli þá hvárr öðrum stór sár ok mörg; en svá mikill revkr gaus af nösum þeirra ok munni, sem ofn brynni. Hefir Oddr svá sagt sídan, at aldri mundi sjásk hermannligri sókn eða fegri vápn enn í því einvígi; er þat ok frægt víða í sögnum, at fáir muni frægri fundizk hafa eðr drengiligar barizk. Ok er þeir Odþr höfðu lengi hér á horft, gengu þeir í annan stað, ok bjuggusk til barðaga. Oddr mælti til berserkjanna: „þér munut vilja hafa hermanna sið, en ei þræla, ok skal einn yðar berjask við mik um sinn, en ei fleiri, svá framt sem yðr bilar ei hugr; þeir játa því. Gekk þá fram Hjörvarðr, en Oddr snéri hánum í móti; hafði Oddr svá gott sverð, at þat beit svá vel stál sem klæði; síðan hófu þeir sitt einvígi með stórum höggum, ok var ei langt, áðr enn Hjörvarðr féll dauðr til jarðar; en er hinir sáu þat, afmynduðusk þeir ákafliga, ok gnöguðu í skjaldarrendrnar, en froða gaus ór kjapti þeim. Þá stóð upp Hervarðr, ok sótti at Oddi; ok fór sem fyrr, at hann féll dauðr niðr. Við þessi atvik eyskraði sút í berserkjunum, réttu út tung- arnar, ok urguðu saman tönnunum, öskrandi sem blótneyti, svá buldi í hömrunum. Oð þá fram Sæmingr; hann var þeirra ellifu mestr, ok gekk næst Angantýr; sótti hann svá fast at Oddi, at hann hafði nóg at verjask fyrir hánum; börðusk þeir svá lengi, at ei mátli í milli sjá, hvárr sigrask mundi; hjuggusk af þeim allar hlífar, en skyrtan dugði svá Oddi, at hann sakaði eigi; bárusk þá sár á Sæming, ok gaf hann sik ei við þat, fyrr enn nær var höggvit allt hold hans af beinunum, sá Oddr hvergi úblóðgan stað á hánum, ok 6!
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 7
(26) Blaðsíða 8
(27) Blaðsíða 9
(28) Blaðsíða 10
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 13
(36) Blaðsíða 14
(37) Blaðsíða 13
(38) Blaðsíða 14
(39) Blaðsíða 15
(40) Blaðsíða 16
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 19
(48) Blaðsíða 20
(49) Blaðsíða 19
(50) Blaðsíða 20
(51) Blaðsíða 21
(52) Blaðsíða 22
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 25
(60) Blaðsíða 26
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 27
(66) Blaðsíða 28
(67) Blaðsíða 29
(68) Blaðsíða 30
(69) Blaðsíða 29
(70) Blaðsíða 30
(71) Blaðsíða 31
(72) Blaðsíða 32
(73) Blaðsíða 31
(74) Blaðsíða 32
(75) Blaðsíða 33
(76) Blaðsíða 34
(77) Blaðsíða 33
(78) Blaðsíða 34
(79) Blaðsíða 35
(80) Blaðsíða 36
(81) Blaðsíða 35
(82) Blaðsíða 36
(83) Blaðsíða 37
(84) Blaðsíða 38
(85) Blaðsíða 37
(86) Blaðsíða 38
(87) Blaðsíða 39
(88) Blaðsíða 40
(89) Blaðsíða 39
(90) Blaðsíða 40
(91) Blaðsíða 41
(92) Blaðsíða 42
(93) Blaðsíða 41
(94) Blaðsíða 42
(95) Blaðsíða 43
(96) Blaðsíða 44
(97) Blaðsíða 43
(98) Blaðsíða 44
(99) Blaðsíða 45
(100) Blaðsíða 46
(101) Blaðsíða 45
(102) Blaðsíða 46
(103) Blaðsíða 47
(104) Blaðsíða 48
(105) Blaðsíða 47
(106) Blaðsíða 48
(107) Blaðsíða 49
(108) Blaðsíða 50
(109) Blaðsíða 49
(110) Blaðsíða 50
(111) Blaðsíða 51
(112) Blaðsíða 52
(113) Blaðsíða 51
(114) Blaðsíða 52
(115) Blaðsíða 53
(116) Blaðsíða 54
(117) Blaðsíða 53
(118) Blaðsíða 54
(119) Blaðsíða 55
(120) Blaðsíða 56
(121) Blaðsíða 55
(122) Blaðsíða 56
(123) Blaðsíða 57
(124) Blaðsíða 58
(125) Blaðsíða 57
(126) Blaðsíða 58
(127) Blaðsíða 59
(128) Blaðsíða 60
(129) Blaðsíða 59
(130) Blaðsíða 60
(131) Blaðsíða 61
(132) Blaðsíða 62
(133) Blaðsíða 63
(134) Blaðsíða 64
(135) Blaðsíða 65
(136) Blaðsíða 66
(137) Blaðsíða 67
(138) Blaðsíða 68
(139) Saurblað
(140) Saurblað
(141) Band
(142) Band
(143) Kjölur
(144) Framsnið
(145) Kvarði
(146) Litaspjald


Hervarar saga ok Heiðreks konungs

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
142


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hervarar saga ok Heiðreks konungs
http://baekur.is/bok/eaf7e3b8-c8d6-451c-bebe-833c9090262c

Tengja á þessa síðu: (132) Blaðsíða 62
http://baekur.is/bok/eaf7e3b8-c8d6-451c-bebe-833c9090262c/0/132

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.