loading/hleð
(56) Blaðsíða 24 (56) Blaðsíða 24
24 IIERVAHAR SAGA. hafa af.” Móðir hans segir hánum þessi heilræði. Ileiðrekr svarar: „með illum huga munu ráðin vera kennd, enda mun ek ekki af hafa.” Móðir hans gaf hánum mörk gulls at skilnaði, ok bað hann ser jafnan láta í hug koma, hversu hitrt hans sverð var, ok hversu mikit ágæti hvcrjum hefir fylgt þeim, er bar, ok hversu mikit traust þeim er í hans bitru eggjum, er þat berr í orrustu eða einvígjum, ok hversu mikill sigr því fylgði; ok skildusk þau síðan. Fór hann leið sína; ok er hann hafði eigi lengi farit, þá mœtti hann mönnum; þeir fóru með bundinn mann. Heiðrekr spurði, hvat þessi maðr hefði gört; þeir sögðu hann svikit hafa lánardrottin sinn; hann spurði, ,,vili þcr fe fyrir hann?” Þeir játuðu því. Hann leysti hann fyri hálfa mörk gulls. Þessi maðr bauð hánum sína þjónustu; hann segir: „eigi mantu mer trúr úkunnum manni, er þú sveikt herra þinn þann, er þú áttir mart gott at launa.’’ Ok litlu síðarr fann hann menn nökkura ok einn bundinn; hann sþurði, hvat sá hcfði gört; þeir sögðu liann myrðt hafa felaga sinn. Ilann leysti hann fyrir aðra hálfa mörk gulls. Sjá bauð hánupi sína þjónustu, en hann neitaði. Síðan fór hann þar til, er hann kom á Reiðgotaland. Hann fór 4 fund konungs þess, er þar reð fvrir, ok Haraldr het; hann var þá gamall; konungr tók vel við hánum, ok dvaldísk hann með konungi um hríð. 9. Tveir jarlar höfðu herjat fyrr á ríki Haralds kon- ungs, ok lagt undir sik; ok af því at hann var gamall, þá lauk hann þeim skatt á hverju ári. Heiðrekr kom ser í vináttu við konung, ok svá kom um siðir, at hann görðisk formaðr herskapar konungs, ok lagðisk hann í hernað, ok görðisk brátt víðfrægr og sigrsæll. Hann herjar nú á jarla þá, er undir höfðu lagt ríki Haralds konungs; varð með þeim hörð orrusta. Ileiðrekr vá með Tyrfingi, ok stóðsk 24
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 7
(26) Blaðsíða 8
(27) Blaðsíða 9
(28) Blaðsíða 10
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 13
(36) Blaðsíða 14
(37) Blaðsíða 13
(38) Blaðsíða 14
(39) Blaðsíða 15
(40) Blaðsíða 16
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 19
(48) Blaðsíða 20
(49) Blaðsíða 19
(50) Blaðsíða 20
(51) Blaðsíða 21
(52) Blaðsíða 22
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 25
(60) Blaðsíða 26
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Blaðsíða 27
(66) Blaðsíða 28
(67) Blaðsíða 29
(68) Blaðsíða 30
(69) Blaðsíða 29
(70) Blaðsíða 30
(71) Blaðsíða 31
(72) Blaðsíða 32
(73) Blaðsíða 31
(74) Blaðsíða 32
(75) Blaðsíða 33
(76) Blaðsíða 34
(77) Blaðsíða 33
(78) Blaðsíða 34
(79) Blaðsíða 35
(80) Blaðsíða 36
(81) Blaðsíða 35
(82) Blaðsíða 36
(83) Blaðsíða 37
(84) Blaðsíða 38
(85) Blaðsíða 37
(86) Blaðsíða 38
(87) Blaðsíða 39
(88) Blaðsíða 40
(89) Blaðsíða 39
(90) Blaðsíða 40
(91) Blaðsíða 41
(92) Blaðsíða 42
(93) Blaðsíða 41
(94) Blaðsíða 42
(95) Blaðsíða 43
(96) Blaðsíða 44
(97) Blaðsíða 43
(98) Blaðsíða 44
(99) Blaðsíða 45
(100) Blaðsíða 46
(101) Blaðsíða 45
(102) Blaðsíða 46
(103) Blaðsíða 47
(104) Blaðsíða 48
(105) Blaðsíða 47
(106) Blaðsíða 48
(107) Blaðsíða 49
(108) Blaðsíða 50
(109) Blaðsíða 49
(110) Blaðsíða 50
(111) Blaðsíða 51
(112) Blaðsíða 52
(113) Blaðsíða 51
(114) Blaðsíða 52
(115) Blaðsíða 53
(116) Blaðsíða 54
(117) Blaðsíða 53
(118) Blaðsíða 54
(119) Blaðsíða 55
(120) Blaðsíða 56
(121) Blaðsíða 55
(122) Blaðsíða 56
(123) Blaðsíða 57
(124) Blaðsíða 58
(125) Blaðsíða 57
(126) Blaðsíða 58
(127) Blaðsíða 59
(128) Blaðsíða 60
(129) Blaðsíða 59
(130) Blaðsíða 60
(131) Blaðsíða 61
(132) Blaðsíða 62
(133) Blaðsíða 63
(134) Blaðsíða 64
(135) Blaðsíða 65
(136) Blaðsíða 66
(137) Blaðsíða 67
(138) Blaðsíða 68
(139) Saurblað
(140) Saurblað
(141) Band
(142) Band
(143) Kjölur
(144) Framsnið
(145) Kvarði
(146) Litaspjald


Hervarar saga ok Heiðreks konungs

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
142


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hervarar saga ok Heiðreks konungs
http://baekur.is/bok/eaf7e3b8-c8d6-451c-bebe-833c9090262c

Tengja á þessa síðu: (56) Blaðsíða 24
http://baekur.is/bok/eaf7e3b8-c8d6-451c-bebe-833c9090262c/0/56

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.