(10) Blaðsíða 10
10
hendi með umsjón forseta, og ala önn fyrir
að bækur félagsins sé á boðstólum á sem
flestum stöðum, bæði á Islandi og annar-
staðar. Hann skal senda féhirði reikníng um
bókasölu og bókaskuldir á hverjum tólf mán-
nðum, og skal sá reikníngur fylgja abalreikn-
íngi féhirðis. A ársfundi skal hann og leggja
fram fyrir félagið yfirlit yfir bækur þess,
seldar og óseldar. Hann má enga bók fé-
lagsins ljá nema mót skriflegu skýrteini, og
handrit, dýrmæt rit eba uppdrætti þó að
eins eptir skriflegu leyfi forseta.
25.
Kjósa skal tvo menn til að rannsaka
reiknínga féhirbis og bókavarðar; þeir skulu
hafa lokið starfi sínu svo snemma, að reikn-
íngur sé að öllu búinn undir nrskurð fé-
lagsins á kyndihnessufundi. Verði ágreiníngur
um reikníngana, sker félagib úr með atkvæða-
fjölda, eða felur það forseta, eða öðrum, sem
til þess verður kjörinn, og skulu þeir for-
seti og skrifari síðan gefa skýlaust kvittun-
arbréf fyrir reikníngana.
26.
Félagsmenn eru: heiðursfélagar, félagar,
aukafélagar og bréfafélagar.