loading/hleð
(10) Page 10 (10) Page 10
10 hendi með umsjón forseta, og ala önn fyrir að bækur félagsins sé á boðstólum á sem flestum stöðum, bæði á Islandi og annar- staðar. Hann skal senda féhirði reikníng um bókasölu og bókaskuldir á hverjum tólf mán- nðum, og skal sá reikníngur fylgja abalreikn- íngi féhirðis. A ársfundi skal hann og leggja fram fyrir félagið yfirlit yfir bækur þess, seldar og óseldar. Hann má enga bók fé- lagsins ljá nema mót skriflegu skýrteini, og handrit, dýrmæt rit eba uppdrætti þó að eins eptir skriflegu leyfi forseta. 25. Kjósa skal tvo menn til að rannsaka reiknínga féhirbis og bókavarðar; þeir skulu hafa lokið starfi sínu svo snemma, að reikn- íngur sé að öllu búinn undir nrskurð fé- lagsins á kyndihnessufundi. Verði ágreiníngur um reikníngana, sker félagib úr með atkvæða- fjölda, eða felur það forseta, eða öðrum, sem til þess verður kjörinn, og skulu þeir for- seti og skrifari síðan gefa skýlaust kvittun- arbréf fyrir reikníngana. 26. Félagsmenn eru: heiðursfélagar, félagar, aukafélagar og bréfafélagar.


Lög Hins íslenzka bókmentafélags.

Year
1854
Language
Icelandic
Pages
16


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lög Hins íslenzka bókmentafélags.
http://baekur.is/bok/f273a54b-c32f-411d-99fe-8f11f8232d0d

Link to this page: (10) Page 10
http://baekur.is/bok/f273a54b-c32f-411d-99fe-8f11f8232d0d/0/10

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.