(11) Page 11 (11) Page 11
11 27. Heiðursfélaga skal kjósa eptir verðug- leikum; sé þeir réttir félagar, eiga þeir at- kvæðisrétt. Heiðursfélagar borga ekki tillag framar en sjálfír vilja. 28. Félagar einir hafa atkvæðisorð á félags- fundum. 29. Aukafélagar eru þeir, sem hvorki tala né rita íslenzku; eru þeir kosnir að ment- un til og félaginu til sóma, en ekki hafa þeir atkvæðisorð á félagsfundum. 30. Bréfafélaga kýs félagið þá er það vill; þeir gjalda því ekki. 31. Allir félagsmenn mega bera upp á fundum það er þeim þykir þarft að hugleiða, en allajafna ræður forseti, hvort til atkvæða má gánga um slíka uppástúngu fyrr en á öðrum fundi. 32. f)eir er gjörast vilja félagsmenn beiðist þess skriflega, og ákveði um leið hve mik- inn styrk þeir ætla að veita félaginu. Minnst- ur tillagseyrir er á íslandi l rd., en 3 rdd.


Lög Hins íslenzka bókmentafélags.

Year
1854
Language
Icelandic
Pages
16


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lög Hins íslenzka bókmentafélags.
https://baekur.is/bok/f273a54b-c32f-411d-99fe-8f11f8232d0d

Link to this page: (10) Page 10
https://baekur.is/bok/f273a54b-c32f-411d-99fe-8f11f8232d0d/0/10

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.