(4) Blaðsíða 4
4
eins vel og kostur er á, og ekki setja hærra
verðlag á þær, en ríflega svari kostnaði.
4.
Félagið tekur við ritgjörðum, jafnt frá
utanfélagsmönnum og þeim sem í félaginu
eru, og launar þær eptir samkomulagi og
efnum.
5.
þegar félaginu eru sendar ritgjörðir til
prentunar, skal kjósa nefnd manna til að
segja álit sitt um þær, bæði um efni og orð-
færi, svo nákvæmlega sem þeir eiga bezt
kost á; svo skal og nefnd þessi stínga uppá,
hverju launa skuli ritgjörðina, efböfundurinn
æskir launa, eða sá sem í hans stað kemur.
6.
þ)egar böfundur, eða sá sem í hans stað
er, býr i fjarlægð við aðseturstaði félags-
ins, er hann skyldur til að kjósa mann
bréflega í sinti stað, hvern setn hann vill, er
félagið megi semja við um allt það er rit-
gjörÖum hans viðvíkur, einsog hann væri
sjálfur viðstaddur.
7.
Félagið má engu breyta í neins manns
riti, eigi heldur bæta við athugasemdum, for-