loading/hleð
(50) Page 42 (50) Page 42
42 I. AburSur úr dýraríkinu. 1) Dýrabein. Nær því tveir þriðju hlut- ir beinanna eru snmsettir af efnum þeim, er jarðvegurinn þarf við, og eru þau fosfór- sýra og kolsýra samlagaSar kalki, og er því auðsætt, að beinin geta verið góður áburður. En til þess aö þau megi verða jarðvegnum að notum, þarf að koma því til leiðar, að þau megi samlagast bonum, og má þaS verða með því móti, að mala þau eða niylja í sund- ur í kvörnum, er gerðar eru til þess. þ)ví smærra sem beinin eru möluð, því betri áburður eru þau, og er það fyrir þá sök, að þá eiga þau bægar með ab samlagast jarð- vegnnm. J)á þau eru á þenna hátt möluð, skal strjá þeim yfir jarðveginn, og á þessi áburðartegund einkum þar vel við, er jarð- vegurinn er laus í sjer eður sendinn, en síður á bún við leirjarðveg, fyrir þá sök, að þau en muldu beiu draga mikinn vökva til sín úr lopti'nu, en áður er skýrt frá bve vökva- sæl leirjörÖin er, og er því auðsætt, að þetta muni eigi bæta um, því á þenna bátt eykst einmitt vökvinn í lienni. LoptiS nær og í leirjarðvegi síður til, en fyrir þá sök, leysast beinin síður í sundur í efni sín, er þó út- lieimtist til þess, að þau með öllu megi sam- lagast jarðvegnum, og þannig auka frjófsemi lians. 2) Slor, fiskinnýfli, bausar o. fl. þh. Allt slíkt má verða að góSum notum við sjóar- síðuna, og kemur það víða að góðu lialdi í útlöndum, að minnsta kosti má það verða til
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page [3]
(6) Page [4]
(7) Page [5]
(8) Page [6]
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Page 61
(70) Page 62
(71) Page 63
(72) Page 64
(73) Page 65
(74) Page 66
(75) Page 67
(76) Page 68
(77) Page 69
(78) Page 70
(79) Page 71
(80) Page 72
(81) Page 73
(82) Page 74
(83) Page 75
(84) Page 76
(85) Page 77
(86) Page 78
(87) Page 79
(88) Page 80
(89) Page 81
(90) Page 82
(91) Page 83
(92) Page 84
(93) Page 85
(94) Page 86
(95) Page 87
(96) Page 88
(97) Page 89
(98) Page 90
(99) Page 91
(100) Page 92
(101) Page 93
(102) Page 94
(103) Page 95
(104) Page 96
(105) Page 97
(106) Page 98
(107) Rear Board
(108) Rear Board
(109) Spine
(110) Fore Edge
(111) Scale
(112) Color Palette


Ritgjörð um túna- og engjarækt

Year
1844
Language
Icelandic
Keyword
Pages
108


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Ritgjörð um túna- og engjarækt
https://baekur.is/bok/0f1a5d08-d7b5-41a7-bba3-4ba5b7d450f6

Link to this page: (50) Page 42
https://baekur.is/bok/0f1a5d08-d7b5-41a7-bba3-4ba5b7d450f6/0/50

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.