loading/hleð
(4) Blaðsíða 4 (4) Blaðsíða 4
4 kallinu, sem aldrei tdk sakramenti á næstliSnu hausti; svo þa& er orbin sú raun á, a?) makaskipt- in hafa verií) einmitt til þess, ab rýra fátækt braub og sóa til þess mörgum hundrubum dala, ebur 1,797 rd., skerba gubsdýrkunina og gjöra prestinn óverbugri launa sinna en ábur. Engu ab síbur kom- ast gjörbarmenn þannig aborbi: »ab þeir álíti þessa breytingu horfa til bóta fyrir prestakallib og allt sóknarfólkib nema kirkjubóndann á Lundarbrekku en þó hlýtur þab ab liggja í augum uppi, ab ekki gat þab verib þeim til góba nje gagns, sera prest- urinn fluttist frá svo langt, ab þeir verba ab fara á mis vib opinbera gubsdýrkun meiri hluta hvers árs, og eiga tíu sinnum ervibara ab ná til prests þegar á liggur. Mjer er því óskiljanlegt, hvernig prófastur sjera Halldór Björnsson gat farib ab gefa satnþykki sitt til makaskipti þesiara, því öll Iíkindi voru til þess, ab hann hefbi verib svo kunnugur^ ab hann hefbi mátt sjá, ab hentugri voru tvær kirkj- ur en ein í prestakalli því, sem er nærfellt þingmanna- leib á lengd og meir en ein míla vegar á railli sumra bæja, einkttm þegar fram eptir dalnum dregur, og ekki sízt þegar presturinn sitnr svo framarlega í prestakallinu, ab ekki eru nema tveir bæjir fyrir framan liann til öræfa eptir íjallshlibinni. {>ó kom- ast gjörbarmenn svo ab orbi í baénarskránni til bysk- ups: »ab Halldórsstabir liggi í mibju prestakallinu; enda gat þab nú rerið ástæba ef satt hefbi verib. Eitt er þab enn í ntakaskipta máli þessu, er jeg ekki get álitib sanngjarnt eba hreinlega ab far- ib: Prcstur hafbi lnfab ábur uefudum Bergvin Ein-


Sök má í salti liggja

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
8


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sök má í salti liggja
https://baekur.is/bok/043666a9-d29f-4ef7-9059-4141962b7730

Tengja á þessa síðu: (4) Blaðsíða 4
https://baekur.is/bok/043666a9-d29f-4ef7-9059-4141962b7730/0/4

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.