loading/hleð
(20) Page 6 (20) Page 6
6 FORMÁLI. þær, sem prentaðar eru í Gunnarskveri'• hefi eg allar tekið í safn mitt, auk þess eru gátur í Kvöldvökunum og í Lestrarbók séra pórarins, en af því þessar gátur sýnast vera beiniínis útlagðar, þá hefi eg ekki tekið þær í safnið; nokkrar gátur, sem eru í Klausturpóstinum liefi eg heldur ekki tekið. I pjóövinafólagsalmanökuin eru ýmsar algeingar gátur, sem líklega munu flestar vera í rnínu safni. Um 1850 fór eg fyrst að safna gátum og síðan hefir smátt og smátt bæzt við. Hefi eg við gátusafn mitt notið aðstoðar margra manna, sem eg hér í einu votta þakklæti mitt fyrir alla hjálpsemina. Eg hefi ekki sett í safnið nöfn þeirra, er eg fékk hverja gátu frá, af því það yrði svo mikið mál, að það vrði nærri eins lángt og gáturnar sjálfar; sumar gátur hefi eg feingið úr 20—30 stöðum og eflaust meir en 2/a af öllu safninu úr 5-10 stöðum, það yrði því alveg þýðíngarlaust, að nefna heimild fyrir hverri gátu. Hjá Ólafi Davíðssyni, frænda mínum liefi eg feingið lángflestar gátur og á hann af mér miklar þakkir skilið, fyrir alla hjálp sína við safn þetta. Svo að eg nefni þá, sem mest liafa stutt að safni þessu, þá eru þessir helztir: Brynjólfur Jónsson á Minnanúpi, séra Eggert Briem á Höskulds- stöðum, séra Eiríkur Kuld, séra Gunnar Gunnarsson á Hálsi, Dr. Hallgrímur Scheving, liúsfrú Ingunn Jónsdóttir frá J>íngeyrum, séra Jakob Finnbogason í Steinnesi, Jónas Jónsson dyravörður, séraMagnús Grímsson, Moritz læknirHal- dórsson, Páll stúdent Pálsson, séra Sigurður Gunnarsson á Hallormstað, séra Sveinbjörn Guðmundsson á Holti undir Eyjafjöllum. Auk þessara manna hafa fjölda margir hjálpað mér um einstakar gátur; eg hefi og notað gátusafn eptir séra Ólaf Sivertsen í Flatey og ýmsar gátur í handritasafni Jóns Sigurðssonar og í handritasöfnum Landsbókasafnsins og Bókmenta félagsins. J>að eru aðeins fáar gátur, sem menn vita höfunda að og mis- sagnir ýmsar eru um margar, hvaðan þær séu; við einstakagátu hefi eg sett skammstafað höfundarnafnið. Eg var leingi í vafa um livernig raða skyldi gátunum í safni þessu og fannst mér á endanum réttast, að raða eptir upphöfum gátnanna, því hefði þeim verið raðað eptir efni, hefði eigi verið hægt að komast hjá allskonar ósamkvæmni í niðurröðuninni, þó ef til vill margt mæli með að hafa slíka niðurskipun eptir efni. Eg get ekki ímyndað mér að niðurröðun eptir stafrofsröö geti komið að neinum baga og að safnið geti eins og tilætlast er, þrátt fyrir það, orðið alþýðu manna til saklausrar skemtunar og dægrastyttíngar. Menn geta eigi ætlast til, að hér séu allar íslenzkar gátur í safni þessu. I>að liggur í hlutarins eðli, að eigi er hægt að safna þeim öllum, sem til eru í landinu; en eg vona að hér sé þó tilfærður meginþorri þeirra gátna, sem almennar eru. í safnið 1 Lijtið wngtstöfunar-barn þó ei illa stautandi frá Hiarðarhollti i Hreiðafjarðar llaul- utn. Hrappsey 178'i. bis. 51 — 55.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Cover
(8) Front Cover
(9) Page [1]
(10) Page [2]
(11) Page [3]
(12) Page [4]
(13) Page [5]
(14) Page [6]
(15) Page 1
(16) Page 2
(17) Page 3
(18) Page 4
(19) Page 5
(20) Page 6
(21) Page 7
(22) Page 8
(23) Page 9
(24) Page 10
(25) Page 11
(26) Page 12
(27) Page 13
(28) Page 14
(29) Page 15
(30) Page 16
(31) Page 17
(32) Page 18
(33) Page 19
(34) Page 20
(35) Page 21
(36) Page 22
(37) Page 23
(38) Page 24
(39) Page 25
(40) Page 26
(41) Page 27
(42) Page 28
(43) Page 29
(44) Page 30
(45) Page 31
(46) Page 32
(47) Page 33
(48) Page 34
(49) Page 35
(50) Page 36
(51) Page 37
(52) Page 38
(53) Page 39
(54) Page 40
(55) Page 41
(56) Page 42
(57) Page 43
(58) Page 44
(59) Page 45
(60) Page 46
(61) Page 47
(62) Page 48
(63) Page 49
(64) Page 50
(65) Page 51
(66) Page 52
(67) Page 53
(68) Page 54
(69) Page 55
(70) Page 56
(71) Page 57
(72) Page 58
(73) Page 59
(74) Page 60
(75) Page 61
(76) Page 62
(77) Page 63
(78) Page 64
(79) Page 65
(80) Page 66
(81) Page 67
(82) Page 68
(83) Page 69
(84) Page 70
(85) Page 71
(86) Page 72
(87) Page 73
(88) Page 74
(89) Page 75
(90) Page 76
(91) Page 77
(92) Page 78
(93) Page 79
(94) Page 80
(95) Page 81
(96) Page 82
(97) Page 83
(98) Page 84
(99) Page 85
(100) Page 86
(101) Page 87
(102) Page 88
(103) Page 89
(104) Page 90
(105) Page 91
(106) Page 92
(107) Page 93
(108) Page 94
(109) Page 95
(110) Page 96
(111) Page 97
(112) Page 98
(113) Page 99
(114) Page 100
(115) Page 101
(116) Page 102
(117) Page 103
(118) Page 104
(119) Page 105
(120) Page 106
(121) Page 107
(122) Page 108
(123) Page 109
(124) Page 110
(125) Page 111
(126) Page 112
(127) Page 113
(128) Page 114
(129) Page 115
(130) Page 116
(131) Page 117
(132) Page 118
(133) Page 119
(134) Page 120
(135) Page 121
(136) Page 122
(137) Page 123
(138) Page 124
(139) Page 125
(140) Page 126
(141) Page 127
(142) Page 128
(143) Page 129
(144) Page 130
(145) Page 131
(146) Page 132
(147) Page 133
(148) Page 134
(149) Page 135
(150) Page 136
(151) Page 137
(152) Page 138
(153) Page 139
(154) Page 140
(155) Page 141
(156) Page 142
(157) Page 143
(158) Page 144
(159) Page 145
(160) Page 146
(161) Page 147
(162) Page 148
(163) Page 149
(164) Page 150
(165) Page 151
(166) Page 152
(167) Page 153
(168) Page 154
(169) Page 155
(170) Page 156
(171) Page 157
(172) Page 158
(173) Page 159
(174) Page 160
(175) Back Cover
(176) Back Cover


Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur

Year
1887
Language
Icelandic
Volumes
4
Pages
1476


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
https://baekur.is/bok/09823197-c2c7-4436-9413-5335cd371cba

Link to this volume: 1. b. (1887)
https://baekur.is/bok/09823197-c2c7-4436-9413-5335cd371cba/1

Link to this page: (20) Page 6
https://baekur.is/bok/09823197-c2c7-4436-9413-5335cd371cba/1/20

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.