
(5) Blaðsíða [3]
Þýskalandsdvöl Finns Jónssonar á árunum 1921 —1925 markar stefnuna í list-
sköpun hans. Eftir komu sína til Berlínar 1921 kemst Finnur í kynni við þýska
expressjónismann. í honum finnur hann sinn tjáningarmáta og segja má að áhrif
þessarar listastefnu sé að finna í nær öllum verkum Finns upp frá því, landslags-
málverkum, andlitsmyndum og flestum abstraktverkum. Breiðar þykkar útlínur,
djúpar línur eða grunnar, gildar eða grannar, sem bylgjast eftir myndfletinum,
stundum hægt og sígandi, en oft hratt og ólgandi. Fletir eru tíðum stórir og ein-
litir og er þá oft teflt djarft saman andstæðum litum, t. d. rauðum móti bláum
eða gulum móti svörtum.
Finnur Jónsson kom til Berlínar frá Kaupmannahöfn, en þar hóf hann fyrst
myndlistarnám árið 1919- í Kaupmannahöfn var Finnur um skeið nemandi list-
málarans Olaf Rude, sem þá var einn af fáum framúrstefnumönnum í myndlist
á Norðurlöndum. Framúrstefnuhugmyndin hreif Finn mjög á þeim árum og hugð-
ist hann kynnast þeim listastefnum nánar, ná lengra á þeirri braut en unnt var í
Kaupmannahöfn á fyrstu árunum eftir fyrri heimsstyrjöldina. Finnur vildi komast
nær uppsprettu avant-garde myndlistarinnar og helst í beina snertingu við iðu
hinna nýju listviðhorfa og túlkunarhátta, sem þá voru í mótun á meginlandi
Evrópu. í Þýskalandi var mikið að gerast í myndlist, ungir og upprennandi lista-
menn flykktust þangað hvaðanæva úr Evrópu og jafnvel frá Bandaríkjunum. Lista-
mennirnir bundust samtökum í ýmsum borgum Þýskalands til að kynna hinar
nýju og oft ólíku stefnur. Þeir héldu sýningar og gáfu út rit, þar sem þeir birtu
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða [9]
(12) Blaðsíða [10]
(13) Blaðsíða [11]
(14) Blaðsíða [12]
(15) Blaðsíða [13]
(16) Blaðsíða [14]
(17) Blaðsíða [15]
(18) Blaðsíða [16]
(19) Blaðsíða [17]
(20) Blaðsíða [18]
(21) Blaðsíða [19]
(22) Blaðsíða [20]
(23) Blaðsíða [21]
(24) Blaðsíða [22]
(25) Blaðsíða [23]
(26) Blaðsíða [24]
(27) Blaðsíða [25]
(28) Blaðsíða [26]
(29) Blaðsíða [27]
(30) Blaðsíða [28]
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Kvarði
(34) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða [9]
(12) Blaðsíða [10]
(13) Blaðsíða [11]
(14) Blaðsíða [12]
(15) Blaðsíða [13]
(16) Blaðsíða [14]
(17) Blaðsíða [15]
(18) Blaðsíða [16]
(19) Blaðsíða [17]
(20) Blaðsíða [18]
(21) Blaðsíða [19]
(22) Blaðsíða [20]
(23) Blaðsíða [21]
(24) Blaðsíða [22]
(25) Blaðsíða [23]
(26) Blaðsíða [24]
(27) Blaðsíða [25]
(28) Blaðsíða [26]
(29) Blaðsíða [27]
(30) Blaðsíða [28]
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Kvarði
(34) Litaspjald