loading/hleð
(10) Page 2 (10) Page 2
2 hennar fyr á tímum. En hverjar eru þá orsakir til þess? J)a8 veitir eigi Örbugt a8 svara því. Á fyrri tímum var jarðarrækt svo varið, að hver nam af öðrum í marga liðu fram, faðir kenndi syni þá aðferð, er hann hafði numið og viðhaft. Af þessu er auðsætt, að seinkafe mun hafa framförum jarðræktarinnar, því í litlu eður engu var breytt út af því, er áður var, og bar þab einkum til þess, að menn höfbu reynsluna eingöngu við að styðj- ast, en hún er eigi einhlýt til fullra framfara, og stób því öll jarðyrkja einsog í stað um langar aldir. {)ekking þarf að vera samfara reynslunni; hún skýrir hugmyndina. Reynsl- an eintóm er eins og speigill og ráðgáta; hún sýnir oss mynd þess, er fyrir oss ber. Vjer sjáum l. a. ra. að betra og meira gras vex á ræktuðum jarðvegi enn óræktuðum, en hvað ber til þess? Sá er befir reynsluna eingöngu við að styðjast mundi svara því á annan veg enn sá, er bæði hefir þekking og reynslu til ab bera. Sá er hefir reynsluna eingöngu fyrir sjer, mundi segja, að orsökin væri sú, að borið væri á jörbina; hinn þar á mót myndi eigi láta sjer nægja með það, bann mundi skýra frá eðli jarðvegarins og áburðarins, og meðferð þeirri, er á viS hvort um sig, svo og leiða rök til þess fyrir hverjar sakir grasið sprettur. En það er einmitt þessi þekking er fyrst liefir sýnt sig á síðari tímum, og er þab einkum efnafræðinni að þakka. Hún hefir gjörskoðaS allt þaS er lýtur aS þessu efni, og sýnt jafn- framt, aS rækta má jörSina með líeirum enn
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page [3]
(6) Page [4]
(7) Page [5]
(8) Page [6]
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Page 61
(70) Page 62
(71) Page 63
(72) Page 64
(73) Page 65
(74) Page 66
(75) Page 67
(76) Page 68
(77) Page 69
(78) Page 70
(79) Page 71
(80) Page 72
(81) Page 73
(82) Page 74
(83) Page 75
(84) Page 76
(85) Page 77
(86) Page 78
(87) Page 79
(88) Page 80
(89) Page 81
(90) Page 82
(91) Page 83
(92) Page 84
(93) Page 85
(94) Page 86
(95) Page 87
(96) Page 88
(97) Page 89
(98) Page 90
(99) Page 91
(100) Page 92
(101) Page 93
(102) Page 94
(103) Page 95
(104) Page 96
(105) Page 97
(106) Page 98
(107) Rear Board
(108) Rear Board
(109) Spine
(110) Fore Edge
(111) Scale
(112) Color Palette


Ritgjörð um túna- og engjarækt

Year
1844
Language
Icelandic
Keyword
Pages
108


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Ritgjörð um túna- og engjarækt
https://baekur.is/bok/0f1a5d08-d7b5-41a7-bba3-4ba5b7d450f6

Link to this page: (10) Page 2
https://baekur.is/bok/0f1a5d08-d7b5-41a7-bba3-4ba5b7d450f6/0/10

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.