loading/hleð
(27) Blaðsíða 15 (27) Blaðsíða 15
nKOPLAUCARSOSA SAGA. 15 var Hclgi Droplaugarson löngum með Svcinungi, í Borgar- firði. l'orsteinn het maðr, er bjó á Desjarmýri i Borgarfirði: kona hans het Þórdís ok var skyld mjög Helga Droplaugar- svni. Björn het maðr, er hjó í Snotrunesi í Borgarfirði: hann var kvæntr ok hlítti |)ó ekki þeiri einni saman. lJor- steinn var harnfóstri Helga Asbjarnarsonar. Björn fór jafnan n Dcsjarmýri tit tals við Þórdisi, konu Þorsteins: hann var þá hryindr mjiig, ok var hón til fjár gefin; Þorsteinn var þó vcl at ser. l’at var einn tima, at Þorsteinn talaði við Helga Droplaugarson ok bað hann freista, ef Björn vildi gera firir hans orð, at láta af tali við Þórdísi. Hann var ófúss þessa, ok het þó at freista til einn tíma. Einhverju sinni gekk Björn um nót.t á Desjarmýri, en þeir Helgi ok Svcinungr fóru lil móts við hann; þá mælti Helgi: „Þat vilda ck, Björn, at þú létir af kvámum til Þúrdísar, ok er þér fremd engi at skaprauna gömlum manni, og Iát at orðum mínum, ok mun ek vcita þér annan tíma slíkt svá.” Björn svaraði engu ok gekk veg sinn. Annan tima fann Helgi Björn, er hann fór af Desjarmýri, ok bað hann með mjúkum orðum af láta sínum ferðum á Desjarmýri. Björn kvað ekki gera mundu um at vanda. Þat fylgdi því máli, at Þórdís fór kona ckki ein sainan, ok var þat héraðflcvgt orðit; Helgi hafði þetta mál tekit af Þorsteini, ok bciddi Helgi Björn bóta firir; en hann lézt engu bæta mundu ok engum svörum upp halda. Síðan hjó Helgi Björn banahögg ok stefndi hánum til óhelgi lirir þat er hann var um sanna sök veginn. Um nóttina næslu eptir fóru þeir Helgi ok Svcinungr ok tveir menn mcð þeim í sker þat, cr þar var firir landi, ok færðu Björn þangat ok huldu þar hræ hans, ok heitir þat síðan Bjarnarsker. Menn váru sender í Mjófa- ncs til Helga Áshjarnarsonar., ok þóttist kona Bjarnar þar eiga tilsjá um eptirmál, er liann var. Þetta vár eptir vigit
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 1
(52) Blaðsíða 2
(53) Blaðsíða 3
(54) Blaðsíða 4
(55) Blaðsíða 5
(56) Blaðsíða 6
(57) Blaðsíða 7
(58) Blaðsíða 8
(59) Blaðsíða 9
(60) Blaðsíða 10
(61) Blaðsíða 11
(62) Blaðsíða 12
(63) Blaðsíða 13
(64) Blaðsíða 14
(65) Blaðsíða 15
(66) Blaðsíða 16
(67) Blaðsíða 17
(68) Blaðsíða 18
(69) Blaðsíða 19
(70) Blaðsíða 20
(71) Blaðsíða 21
(72) Blaðsíða 22
(73) Blaðsíða 23
(74) Blaðsíða 24
(75) Blaðsíða 25
(76) Blaðsíða 26
(77) Blaðsíða 27
(78) Blaðsíða 28
(79) Blaðsíða 29
(80) Blaðsíða 30
(81) Blaðsíða 31
(82) Blaðsíða 32
(83) Blaðsíða 33
(84) Blaðsíða 34
(85) Blaðsíða 35
(86) Blaðsíða 36
(87) Blaðsíða 37
(88) Blaðsíða 38
(89) Blaðsíða 39
(90) Blaðsíða 40
(91) Blaðsíða 41
(92) Blaðsíða 42
(93) Blaðsíða 43
(94) Blaðsíða 44
(95) Blaðsíða 45
(96) Blaðsíða 46
(97) Blaðsíða 47
(98) Blaðsíða 48
(99) Blaðsíða 49
(100) Blaðsíða 50
(101) Blaðsíða 51
(102) Blaðsíða 52
(103) Blaðsíða 53
(104) Blaðsíða 54
(105) Blaðsíða 55
(106) Blaðsíða 56
(107) Blaðsíða 57
(108) Blaðsíða 58
(109) Blaðsíða 59
(110) Blaðsíða 60
(111) Blaðsíða 61
(112) Blaðsíða 62
(113) Blaðsíða 63
(114) Blaðsíða 64
(115) Blaðsíða 65
(116) Blaðsíða 66
(117) Blaðsíða 67
(118) Blaðsíða 68
(119) Blaðsíða 69
(120) Blaðsíða 70
(121) Blaðsíða 71
(122) Blaðsíða 72
(123) Blaðsíða 73
(124) Blaðsíða 74
(125) Blaðsíða 75
(126) Blaðsíða 76
(127) Blaðsíða 77
(128) Blaðsíða 78
(129) Blaðsíða 79
(130) Blaðsíða 80
(131) Blaðsíða 81
(132) Blaðsíða 82
(133) Blaðsíða 83
(134) Blaðsíða 84
(135) Blaðsíða 85
(136) Blaðsíða 86
(137) Blaðsíða 87
(138) Blaðsíða 88
(139) Blaðsíða 89
(140) Blaðsíða 90
(141) Blaðsíða 91
(142) Blaðsíða 92
(143) Blaðsíða 93
(144) Blaðsíða 94
(145) Blaðsíða 95
(146) Blaðsíða 96
(147) Blaðsíða 97
(148) Blaðsíða 98
(149) Blaðsíða 99
(150) Blaðsíða 100
(151) Blaðsíða 101
(152) Blaðsíða 102
(153) Blaðsíða 103
(154) Blaðsíða 104
(155) Blaðsíða 105
(156) Blaðsíða 106
(157) Blaðsíða 107
(158) Blaðsíða 108
(159) Blaðsíða 109
(160) Blaðsíða 110
(161) Blaðsíða 111
(162) Blaðsíða 112
(163) Blaðsíða 113
(164) Blaðsíða 114
(165) Blaðsíða 115
(166) Blaðsíða 116
(167) Blaðsíða 117
(168) Blaðsíða 118
(169) Blaðsíða 119
(170) Blaðsíða 120
(171) Blaðsíða 121
(172) Blaðsíða 122
(173) Blaðsíða 123
(174) Blaðsíða 124
(175) Blaðsíða 125
(176) Blaðsíða 126
(177) Blaðsíða 127
(178) Blaðsíða 128
(179) Blaðsíða 129
(180) Blaðsíða 130
(181) Blaðsíða 131
(182) Blaðsíða 132
(183) Blaðsíða 133
(184) Blaðsíða 134
(185) Blaðsíða 135
(186) Blaðsíða 136
(187) Blaðsíða 137
(188) Blaðsíða 138
(189) Blaðsíða 139
(190) Blaðsíða 140
(191) Blaðsíða 141
(192) Blaðsíða 142
(193) Blaðsíða I
(194) Blaðsíða II
(195) Blaðsíða III
(196) Blaðsíða IV
(197) Blaðsíða V
(198) Blaðsíða VI
(199) Blaðsíða VII
(200) Blaðsíða VIII
(201) Saurblað
(202) Saurblað
(203) Band
(204) Band
(205) Kjölur
(206) Framsnið
(207) Kvarði
(208) Litaspjald


Sagan af Helga ok Grími Droplaugarsonum

Ár
1847
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
204


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Helga ok Grími Droplaugarsonum
https://baekur.is/bok/1022a876-8228-4023-a084-dfb9b657ff08

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 15
https://baekur.is/bok/1022a876-8228-4023-a084-dfb9b657ff08/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.