loading/hleð
(37) Blaðsíða 13 (37) Blaðsíða 13
SAGAN AF {.ÓKÐI HREÐU. 13 góðan grip; en vináttu rnína vil ek gefa þer, fóstri minn! ok man hón þvkkja lítils verð.” I’órðr svarar: „Haf þú þökk fyrir, fóslri minn! ok m.mtu bæði launa opt ok stórum.” Síðan fóru þeir Þórðr heim, ok sýndi Eiðr saxit öllum heimamönnum, ok þótti allvænt um. Litlum tíma síðarr kom Eiðr til Reykja at íinna föður sinn. Skeggi tók hánum ekki blítt, ok spurði: „Því þótti þer þat fóstr betra, at vera með Þórði, en þat fóstr, er ek fekk þer með I’or- keli?” Eiðr svarar: „Allúlíkt er þetta fóstr fyrir alls1 sakir; því at Þórðr er mikils háttar maðr, ok má af hánum gott hljóta; en Þorkell er lítilmenni ok heimskr; hann vildi bana mer fyrir sakir úvizku ok forsjáleysis; en Þórðr gaf mér líf; ok hann hefir gefit mcr hinn bezta grip.” Skeggi mælti: „Af umsjá Þorkels mundi þat, er þú fékkt líf; mundi hann eigi heldr vilja þér bana, en sjálfum sér eða konu sinni. En sjá vil ek þann grip, er þú lætr svá mikilliga yíir, hvárt mér þykkir svá mikils um vert.” Eiðr sýndi hánum þá saxit. Skeggi brá saxinu, ok leizt allvel á, ok mælti: „Auðsét er þat, at þenna grip hafa átt tignir mcnn, ok er þetta allmikil gersemi, okreigi trúi ek, at hann hafi því- líkan grip, svá fágætan, þér gefit.” Þá’svarar Eiðr: „Ergi þykki mér þá likligt, at þú munir styrkja mik til launanna, ef þú vilt eigi trúa, at hann hafi gefit mér.” Skeggimælti: „Gjarna vilda ek, at þú hefðir þenna grip eigi þegit.” Eiðr svarar: „Eigi lízt okkr þetta einninn.” Eplir þetta ferr Eiðr heim til Oss, ok varð fátt af kveðjum með þeim feðgum í - því sinni. Þórðr fagnaði vel fóstra sínum, ok: spurði eptir tali þeirra feðga. Eiðr sagði allt, sem farit hafði. Þórðr svarar: „Slíks var mér at ván; ok allmjök 4) 139 og 163 b Uave allar. *) Saaledes 139, 471, 586 og 163 b; dc undre Haandskriflcr hate al. Í3
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 5
(24) Blaðsíða 6
(25) Blaðsíða 7
(26) Blaðsíða 8
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 9
(32) Blaðsíða 10
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 11
(36) Blaðsíða 12
(37) Blaðsíða 13
(38) Blaðsíða 14
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 17
(48) Blaðsíða 18
(49) Blaðsíða 19
(50) Blaðsíða 20
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 21
(56) Blaðsíða 22
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 25
(64) Blaðsíða 26
(65) Blaðsíða 27
(66) Blaðsíða 28
(67) Blaðsíða 27
(68) Blaðsíða 28
(69) Blaðsíða 29
(70) Blaðsíða 30
(71) Blaðsíða 29
(72) Blaðsíða 30
(73) Blaðsíða 31
(74) Blaðsíða 32
(75) Blaðsíða 31
(76) Blaðsíða 32
(77) Blaðsíða 33
(78) Blaðsíða 34
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Blaðsíða 35
(82) Blaðsíða 36
(83) Blaðsíða 35
(84) Blaðsíða 36
(85) Blaðsíða 37
(86) Blaðsíða 38
(87) Blaðsíða 37
(88) Blaðsíða 38
(89) Blaðsíða 39
(90) Blaðsíða 40
(91) Blaðsíða 39
(92) Blaðsíða 40
(93) Blaðsíða 41
(94) Blaðsíða 42
(95) Blaðsíða 41
(96) Blaðsíða 42
(97) Blaðsíða 43
(98) Blaðsíða 44
(99) Blaðsíða 43
(100) Blaðsíða 44
(101) Blaðsíða 45
(102) Blaðsíða 46
(103) Blaðsíða 45
(104) Blaðsíða 46
(105) Blaðsíða 47
(106) Blaðsíða 48
(107) Blaðsíða 47
(108) Blaðsíða 48
(109) Blaðsíða 49
(110) Blaðsíða 50
(111) Blaðsíða 49
(112) Blaðsíða 50
(113) Blaðsíða 51
(114) Blaðsíða 52
(115) Blaðsíða 51
(116) Blaðsíða 52
(117) Blaðsíða 53
(118) Blaðsíða 54
(119) Blaðsíða 53
(120) Blaðsíða 54
(121) Blaðsíða 55
(122) Blaðsíða 56
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Blaðsíða 57
(126) Blaðsíða 58
(127) Blaðsíða 57
(128) Blaðsíða 58
(129) Blaðsíða 59
(130) Blaðsíða 60
(131) Blaðsíða 59
(132) Blaðsíða 60
(133) Blaðsíða 61
(134) Blaðsíða 62
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 63
(140) Blaðsíða 64
(141) Blaðsíða 65
(142) Blaðsíða 66
(143) Blaðsíða 65
(144) Blaðsíða 66
(145) Blaðsíða 67
(146) Blaðsíða 68
(147) Saurblað
(148) Saurblað
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Band
(152) Band
(153) Kjölur
(154) Framsnið
(155) Kvarði
(156) Litaspjald


Sagan af Þórði hreðu

Ár
1848
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
152


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þórði hreðu
https://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 13
https://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.