(47) Blaðsíða 43 (47) Blaðsíða 43
 43 Gefbu oss náb til aí) taka sjerkverju mótlæti, cr þú Iætur oss af) höndum bera — hversu þung- bært sem vera kann — meb' sannri undirgefni og þolgæbi — gefbu oss styrk til ab geta sagt af hjartans sannfæringu meb frelsara vorum: Fabir! ekki minn, heldur verfei þinnvilji! — Jesús,góbi Frelsari vor! þú sampíndist vorum eymdum og sveittist sjálfur blóbinu í þínu dauf)astríf)i. — þú sem mef) almætti þínu gafst harmþrungnum systr- um elskaban bróbur aptur lifandi, og munab- arlausri ekkju hennar einkason. — þú sem hef- ir gcfif) oss þaf> fyrirheit, af) þú skulir vera meb þínum allt til veraldarinnar enda, — virztu, Ijúfi lausnari vor! af> senda nú þinn anda, — anda huggunar og friöar — í vor sorgmæddu lijörtu, sem leibi oss í allan sannleika; sannfærbu munafearlausu börnin, sem nú eru svipt einustu stob sinni á jörfcinni, ástríkum föfcur og áfcur dygfa- ríkri mófcur — sannfærfcu þau um þafc, afc Gufc er kærleikurinn, afc mefcferfc hans á öllum börn- um hans er föfcurleg og gæzkurík! Innrættu þeim þá öruggu trú, afc þó fafcir þeirra og mófir yfir- gefi þau, þá yfirgefi þau ekki þeirra ogvor allra himneski Fafcir! Ivenndu þeim afc kasta allri sinni áhyggju upp á hann, sem einn heíir viljann og máttinn til afc hjálpa enum bágstöddu! Láttu þau ávalt íinna hugsölun í þíntt náfcarorfi, halda L
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Saurblað
(98) Saurblað
(99) Band
(100) Band
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Æfiminning stúdents og alþingismanns Guttorms Vigfússonar að Arnheiðarstöðum í Fljótsdal.

Höfundur
Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
100


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfiminning stúdents og alþingismanns Guttorms Vigfússonar að Arnheiðarstöðum í Fljótsdal.
https://baekur.is/bok/2ae1dd9f-93d5-496a-a7d8-872e41f2c3db

Tengja á þessa síðu: (46) Blaðsíða 42
https://baekur.is/bok/2ae1dd9f-93d5-496a-a7d8-872e41f2c3db/0/46

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.