(88) Blaðsíða 84 (88) Blaðsíða 84
 allir nyti sömu gæba, bverr eptir sínum kring- nmstæbum. Til aö útbreiöa~eg ^fla á sjerhvern hátt aimenna vellíían, varöi hann mestu kapps- munum, — sparaÖi ekkert ómak. Hann neytti þar til trólega hinna drjúgu gáfna og þess mikla sáiarþreks, sem Guö hafÖi gefiö honum, — þeirr- ar töluveröu mentunar, sem honum hafÖi veitzt. Og þó einstakir menn yröi til af fákænzku eÖa illvilja aö leggja rangan dóm á aögjöröir hans, Ijet hann þaö ekki aptra sjer frá aö halda því áfram, sem hann var sannfæröur um aö til góös mátti veröa. En þaÖ var ekki einungis líkamleg velferÖ bræÖra hans, sem hann gjörÖi sjer far um aö efla, heldur einnig andleg. Sjálfur var hann vel upplýstur í guÖsorÖi og bar jafnan lotningu fyrir því, lotningu fyrir guölegum siöum og setning- um og glæddi hana hjá öörum, hvar sem hann til náÖi. Sjálfur var hann gagntekinn af lifandi trú og hreinskilnum Guös ótta, og glæddi þær sömu tilfinn- ingar rækilega bæÖi hjá heimilisfólki sínu og öör- um út í frá; og jeg vona aö ekki all fáir af þeim, sem hann umgekkst, beri þess ljósan vott- inn. — Hann rækti því köllun sína trúlega, ráÖ- vandlega og guÖlega. Hann gekk fram fyrir augliti Guös. þaÖ vottar breytni hans og skipti viö alla þá, sem eitthvaö höfÖu viÖ hann aÖ sælda. Hann var ein- lægur, trúr og staÖfastur vinur, ráöhollur, hjálp-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Saurblað
(98) Saurblað
(99) Band
(100) Band
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Æfiminning stúdents og alþingismanns Guttorms Vigfússonar að Arnheiðarstöðum í Fljótsdal.

Höfundur
Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
100


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfiminning stúdents og alþingismanns Guttorms Vigfússonar að Arnheiðarstöðum í Fljótsdal.
https://baekur.is/bok/2ae1dd9f-93d5-496a-a7d8-872e41f2c3db

Tengja á þessa síðu: (88) Blaðsíða 84
https://baekur.is/bok/2ae1dd9f-93d5-496a-a7d8-872e41f2c3db/0/88

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.