(84) Blaðsíða 80 (84) Blaðsíða 80
80 Er þab ofætlun fyrir oss ab koma þessu svo hag- anlega fyrir, aS vjer stæbum jafnrjettir eptir, en uppskærum mikil not fyrirtækisins? Jeg tala þetta til yfear allra, heiíiruSu me&- bræSurl og þab er hugboh mitt, af þeirri þekk- ingu, sem vjer höfSum af þessum framli&na bróS- ur vorum, ef hann gæti ntí ávarpab oss, aí) hann mundi tala til vor líkt þessu: þjer sjáih, ástkæru bræburl hvílíka blessun GuS veitti mínum ófull- komnu viSbur&um ab bæta minn og annara hag. Margt hefir mjer í fyrstu mistekizt og margt er enn ekki komib í lag, en margt hefir mjer tekizt ab bæta, og margt stendur til bóta. — þjer heibrib ntí sjálfviljuglega minningu mína, þakkib Gubi fyrir þann styrk og framkvæmd, er hann veitti mjer, og fylgib meb söknubi jarbneskum Ieifum mínum til hvíldar sinnar, en geymib minningu mína hjá ybur. Látib hana þá minna ybur á ab leggja alla alúb á mentun og framför ybar, sem þjer teljib nó ab jeg hafi reynt ab leibbeina ybur till Kostib til þessarar mentunar og framfara eptir efnum ybar I Heibrib þannig minningu mína, und- ireins og þjer leggib vissasta grundvöll til ybar og eptirkomendanna velförnunar! Gubs abstob og blessun, ásamt allrí rjett- nefndri heill, mun eflaust fylgja þvílíkum atburb- um ybar, og þessa óska jeg ybur um leib og jeg kveb ybur innilegast og þakklátlegast.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Saurblað
(98) Saurblað
(99) Band
(100) Band
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Æfiminning stúdents og alþingismanns Guttorms Vigfússonar að Arnheiðarstöðum í Fljótsdal.

Höfundur
Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
100


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfiminning stúdents og alþingismanns Guttorms Vigfússonar að Arnheiðarstöðum í Fljótsdal.
https://baekur.is/bok/2ae1dd9f-93d5-496a-a7d8-872e41f2c3db

Tengja á þessa síðu: (84) Blaðsíða 80
https://baekur.is/bok/2ae1dd9f-93d5-496a-a7d8-872e41f2c3db/0/84

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.