loading/hleð
(32) Blaðsíða 26 (32) Blaðsíða 26
26 hvað bezt gæti farið; en ótölulega mart er það, sem menn geta komizt uppá af sjálfum sér, og liugviti sínu og eptir- tekt, ef menn vildi einúngis láta sér umhugað um að taka sér fram, og vera samtaka *í því; þetta yrði þar að auki bæði hinn bezti undirbúníngur undir búnaðarskóla, því það vekur eptirtekt manna á þörf sinni og gagni; það yrði hvöt til að koma honum upp, og það yrði hin mesta stoð og stytta fyrir hann, þegar hann væri kominn á. 2. IIESTAK. Ólafur Stephánsson. Um hesta. (1788). Rit hins ís- lenzka lærdóms iista félags VIII, 20 — 70. Fáeinar athugasemdir um stóðhrossa val, uppcldi og meðfcrð á hestum. Itóndi útg. Jakob Guðmundsson. Ueykjav. 1851. 8vo, bls. 10—13, 27—30, 65 -71. Vort íslenzka hestakyn heíir lengi þótt afbragð í sinni tegund. í fornöld voru Íslendíngar mestu hestamenn, bæði við reiðir og hestavíg. I>á voru og fluttir hestar til annara landa af íslandi, einkum til Noregs, en þó varla öðruvísien til afbrigðis. En á síðari tímuin hefir verið sjaldgæft að liestar væri fluttir, og varla eða aldrei haí'a þeir verið til sölu. Hinir íslenzku hestar komast nú meir og meir í verð, af því þeir hafa þá kosti, að þeir eru þolnir, harðir og ekki fóðurfrekir. Á reið heldur enginn danskur hestur út við íslenzkan í þoli; íslenzki hesturinn er og bezti vagnheslur, því hann er hæði þýður og þolinn. Menn hugsuðu lengi frameptir, að ís- lenzkir hestar væri ekki færir lil að draga plóg, og var það talin ein mótbáran móli jarðyrkju á íslandi; en nú hafa rnenn sýnt til þess mörg dæmi víða, að þeir eru vel færir til plógs, jiegar plógurinn er lagaður við þeirra hæfi. Að stærð og kröptum nær hestakyn vort ekki því hinu stóra kyni, sem almennast er orðið í Danmörku og annarstaðar, en þegar því er boðið það, sem samsvarar eðii þess, þá hefir það aðra kosti, sem vega upp á móti. I>ess- vegna eru menn nú í Danmörku farnir að sækjast eplir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Kápa
(160) Kápa
(161) Saurblað
(162) Saurblað
(163) Band
(164) Band
(165) Kjölur
(166) Framsnið
(167) Toppsnið
(168) Undirsnið
(169) Kvarði
(170) Litaspjald


Lítil varníngsbók, handa bændum og búmönnum á Íslandi, samin eptir ymsum skýrslum

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
164


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lítil varníngsbók, handa bændum og búmönnum á Íslandi, samin eptir ymsum skýrslum
https://baekur.is/bok/3c813787-9606-4cd0-985a-52d2de44608f

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 26
https://baekur.is/bok/3c813787-9606-4cd0-985a-52d2de44608f/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.