loading/hleð
(54) Blaðsíða 48 (54) Blaðsíða 48
48 Af liinni íslenzku ull lieflr allt til [less fyrir skemmstu verið mest sókzt eptir norðlenzkri ull, einkum úr l'íngeyjar sýslu, því hún heflr verið hæði þeimikil, mjúk, bragðleg og hrein. Sunnlenzk ull hefir verið taliu lökust, einkum vegna þess hún hefir verið verst þvegin, vot og söndug. I’ar hefir verið fyrst og fremst 4 skildínga munur á pundinu (13 rd. 32 sk. á skippundi), og þarnæst hefir hin sunnlenzka ullin ekki selzt fyr en hin hefir verið upp gengin. Menn hal'a sagt á seinustu árum, að hin norðlenzka ull hafi fremur gengið úr gildi, en hin suunlenzka batnað, og kann að vera nokkuð sé tilhæfi til þess, að minnsta kosti er nú verðmunurinn minni en áður, og ull úr öðrum fjórðúngum mun vera stundmn seld sem norðlenzk, en hvort það stendur lengur en þángaðtil Sunnlendíngar eru búnir að koma upp fé sínu aptur, er óvíst, og er þó allt þar undir komið. bað er ekki ómerkilegt að jafna saman ullarverðinu á íslenzkri ull á Englandi við ull annarstaðar að, og skulum vér skýra frá sem var í Liverpool 1800. I’ángaö fluttust alls 30,848 sekkir, og var þaraf nærri helmíngur (14,331) frá Austur-Indíum, 3058 frá IUisslandi, 1978 frá Englandi og Skotlandi , 540 frá íslandi. Dýrust al' allri ull var Alpaka (2652 sekkir), og kostaði hérumbil 10 mörk pundið; bezta ull frá Australíu hérumbil 5 mörk pundið, íslenzk hérumbil 36—40 skildínga, og á borð þar við var ull frá Sýrlandi og meðalull frá Persíu og Iíína. í August 1860 var seld hvít ull sunnlenzk úr skipi fyrir 12þ d. (39 sk.) pund, og stundum voru boðnir 13 d. (41 sk.) fyrir beztu hvíta ull norðlenzka1. Um mislita ull var ekki spurt, en um tíma mundi hafa mátt koma út einhverju litlu af beztu mislitri fyrir 11 d. (33 sk.) pundinu. ‘j Skýrslur frá Grcarne & Co. Fcbruar 18G0; Smith & Mullcns 18. Dccbr. I8G0.— Á Englandi cr hér lalið optir cnskum pundum, scm cru hérumbil tdlftúngi minrti en dönsk.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Kápa
(160) Kápa
(161) Saurblað
(162) Saurblað
(163) Band
(164) Band
(165) Kjölur
(166) Framsnið
(167) Toppsnið
(168) Undirsnið
(169) Kvarði
(170) Litaspjald


Lítil varníngsbók, handa bændum og búmönnum á Íslandi, samin eptir ymsum skýrslum

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
164


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lítil varníngsbók, handa bændum og búmönnum á Íslandi, samin eptir ymsum skýrslum
https://baekur.is/bok/3c813787-9606-4cd0-985a-52d2de44608f

Tengja á þessa síðu: (54) Blaðsíða 48
https://baekur.is/bok/3c813787-9606-4cd0-985a-52d2de44608f/0/54

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.