loading/hleð
(42) Blaðsíða 36 (42) Blaðsíða 36
36 bezt; en væri ekki kostur á því, þá gefa þeim lieitt bað úr tóbaksseyði, eðakeitubað og síðan hrálýsi; erþaðlátið drjúpa í herðakambinn og í mön eptir hryggnum og niður í bógana, brýzt það þá sjálfkraíá um kroppinn. Um haustið á maður að taka lömbin snemma inn, svosem um veturnætur, og gefa þeim vel fram yíir miðjan vetur; vel væri að gefa þeim bað þegar þau eru tekin á gjöf, og munu þau þá þrífast betur. Eptir fóðrinu fyrsta veturinn fer þroski kindarinnar um alla æfi. Til tímgunar ætti aldrei að hafa lambhrúta eða lamb- gymbrar, lieldur láta hvorttveggja ná þroska sínum; hrútar ætli að vera að minnsta kosti á öðrum vetri og gymbrar eins; þar með verður kynið öílugra og hraustara, og að öllu bragðlegra. Að hafa saltsteina í fjárhúsum eða salta hey er mjög golt til lieilsu fjárins, eða að gefa því gláber- salt, einkum snemma vetrar, þegarþað er tekið á gjöf, og varast ætli að beita fé út á hélu eða reka það í vatn í snöggum kulda, án þess að gefa því hey á undan. Á hverju vori, þegar fö fer úr ullu, ætti að gefa því gott bað, helzt úr valz-leginum, þó það væri að öllu heilbrigt, og sömuleiðis jafnvel á haustin. Lembdar ær þurfa einkum góða gjöf, og mega alls ekki magrar verða, þar á móti skaðar ekki gilda sauði þó þeir eigi nokkuð harðcira, og sé haldið skarpt að beit, þegar einúngis þess er gætt, að þeir missi ekki kviðinn. Ekki ætti að mjólka ær lengur fram eptir á haustum, en til höfuðdags, og láta þær síðan hafa næði í högum, þartil þær verða teknar á gjöf. Húsrúm handa fénu er áríðanda, bæði að fjárhús sé mátulega rúmgóð, þur og ekki hlý, en þó frí við dragsúg; þessvegna er það mjög skaðlegt, að liúsin leki eða verði blaut (og má varna því með grindagólfum), einsog að hafa opin kuml úr garð- anum og inn í heygarðana, sem víða er. Væri liöfð nákvæm tilsjón með útbeit fjárins á vetrum, vötnun þess, húsrúmi og húsaþrifum, þá bregzt það varla, að bráðapeslin mundi sjálfkrafa hverfa úr fénu, því hún virðist mest vera sprottin
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Kápa
(160) Kápa
(161) Saurblað
(162) Saurblað
(163) Band
(164) Band
(165) Kjölur
(166) Framsnið
(167) Toppsnið
(168) Undirsnið
(169) Kvarði
(170) Litaspjald


Lítil varníngsbók, handa bændum og búmönnum á Íslandi, samin eptir ymsum skýrslum

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
164


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lítil varníngsbók, handa bændum og búmönnum á Íslandi, samin eptir ymsum skýrslum
https://baekur.is/bok/3c813787-9606-4cd0-985a-52d2de44608f

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 36
https://baekur.is/bok/3c813787-9606-4cd0-985a-52d2de44608f/0/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.