loading/hleð
(19) Page 15 (19) Page 15
15 kvælanna, sem j)ú leiðst, blasir nú í himneskri Ijós- birtu fyrir sjón anda þíns, sem frá sjer numinn af heilagri aötláun drýpur niður í þakklæti, lofsjörö og tilbeiðslu fyrir hásæti almiskunarans; f)ví meir sem það liefur orðið að taka á f)ina kjarkmiklu ogfrjáls- lyndu sálu, að búa í veslum og þjáðum líkama hin- ar seinustu stundir hjerveru þinnar, sem bannaði alla jarðneska atorku og lífsgleði, með því inndælli sælu - tilfinningu fagnar þú nú lausn þinni, og þeim andlega bráðþroska undir eilífðina, sem þjáningarn- ar áunnu þjer; því tilfinnanlegri þjer var reynsla trúarinnar, því sæluríkara er þjer nú hnoss dýröar- innar; því harðari orustan, því fegri kórónan. Vjer óskum þjer til blessunar; því vjer vitum, að þeir eru sælir, sem í drottni deyja; þeir geta hvílzt eptir vinnu sína og verk þeirra fylgja þeim. Ilið rjetta langlífi er ekki komið undir því, að telja mörg ár á baki, heldur binu, að hafa ineð dáð og dugnaði varið lífsöflum sínum; og, eins og oss er það geðfellt, að sjá hinn lúna erfiðismann þiggja væran blund að kveldi eptir vel aílokinn starfa, eins er það ljúft binni æðri tilfinningu vorri, eptir- þreyjandi samferðamanna þinna, að vita þig bafa fengið ljúfa og væra hvíld; því þú varst orðinn liennar verður og þurfandi. J»ú vannst, meðan dag- urinn entist; þú sáðir í andanum, og þar sem þú ert nú kominn muntu af andanum upp skera hið eilífa lífið; auðug uppskera bíður þín á blómvöllum eilífðarinnar. Guði sje lof, sem þjer hefur sigurinn gefið fyrir son sinn, Jesúm Krist, sem hefur frelsað þig frá öllu illu til síns hímneska dýrðarríkis. í friði hvíli dupt þitt í sinu dimma heimkynni. Frið- ur guðs umfaðmi sálu þina. Friður guðs og miskun hans sje með oss öllum til eilifs lífs. Amen!


Ræður fluttar við útför Guðna Hallgrímssonar sáttanefndarmanns og hreppstjóra.

Author
Year
1849
Language
Icelandic
Keyword
Pages
32


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Ræður fluttar við útför Guðna Hallgrímssonar sáttanefndarmanns og hreppstjóra.
https://baekur.is/bok/48223fbe-dc4a-46af-86ed-b833f0dd06ff

Link to this page: (19) Page 15
https://baekur.is/bok/48223fbe-dc4a-46af-86ed-b833f0dd06ff/0/19

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.