loading/hleð
(20) Page 16 (20) Page 16
16 IV. B Æ Ð A, flutt í Ljósavatns-kirkju, 19. dag júním., af presti Jóni Ií r i s t j á n s s y n 1. I Jesú nafni! Eilífi, heilagi, sæli kærleikur! láttu leiðandi og stjórnandi speki, láttu huggunar- og máttar-anda j)inn hefja og styðja liugsun vora, en helga og fullkomna tilfinningar hjartna vorra, svo að vjer eignumst þá sælu viðurkenningm, a^ í f)jer lifum, erum og hrær- umst vjer, svo vjer þekkjum vísdómsráð jþitt og til- högun í heiminum, og unum þvi með allri staðfestu lijartans, livort lieldur þú gefur, eða sviptir hjer á jörðu, en það eitt sje áliugi vor hjer í öllu, í and- streymi, myrkri og harmi tímans, að skyggnast um eptir j»eim góða veginum, að haga vel og forsjállega ferð vorri, að keppa með þori og þolinmæði, trú og von, trúir við verk köllunar vorrar í kærleikanum til þín og samfaranda vorra, að bústöðum friðar, ljóss og sælu. Guð vor faðir! án þín megnum vjer ekkert. Sendu anda liuggunar þeim, sem gráta og syrgja; anda máttar þeim, sem ætla að vanmegnast undir byrðinni í hita og erfiði dagsins. Gef oss öll- um speki hjer að ofan, svo að hinn sári harmur vor yfir missi þess úr samvist vorri, sem hjer er lagður, snúist í blíðan trega. Guð lifanda og ekki dauðra! — allt gjörir þú vel; þeir lifa allir hjá þjer —; minntu oss


Ræður fluttar við útför Guðna Hallgrímssonar sáttanefndarmanns og hreppstjóra.

Author
Year
1849
Language
Icelandic
Keyword
Pages
32


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Ræður fluttar við útför Guðna Hallgrímssonar sáttanefndarmanns og hreppstjóra.
https://baekur.is/bok/48223fbe-dc4a-46af-86ed-b833f0dd06ff

Link to this page: (20) Page 16
https://baekur.is/bok/48223fbe-dc4a-46af-86ed-b833f0dd06ff/0/20

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.