loading/hleð
(22) Page 18 (22) Page 18
18 gvátendum. Jeg hygg, að þessi orð postulans eigi einkar - vel við hryggð vora að þessu sinni. Með staðföstum hjörtum skulum vjer þá fyrst virða fyr- ir oss, hver hinn framliðni sje, sem hjer er lagður meðal vor. Jað er maðurinn með staðfasta hjartað, það er hann Guðni Hallgrímsson. Jeg Jiarf ekki að minnast á þaö við yður, hvílíkur maður hann var, og hvernig oss reyndist hann i Ijelagi voru; söknuður sá og hryggð, sem hjer býr með ossj er vjer sjáum honum á bak, er vottnr þess, að maðurinn og mannkostir hans vaki yður íminni; og ætíð, þegar jegheyri merkismanns og góðs manns getið, þá mun hann koma mjer í liuga. Sálargáfur hans voru fjörugar, hugsunin stöðug, Ijós og víðsýn, orðfærið stutt, þrekmikiö, gagnyrt og heppið; að hyggindum mun hann liafa átt sjer fáa jafningja meðal ólærðra manna; hann virti lærdóm og vís- indi. En því að eins virðum vjer miklar gáfur, að þeim sje varið vel; því að eins elskum vjer mann- inn, sem hefur þegið þær af guði, að hann fari með þær eins og guðs gjöf. Og sá er heiður hins fram- liðna, að hann matti það, að elska Krist, meira allri þekkingu. Sem kristinn maður elskaði hann og lagði stund á það, sem er sóinasamlegt, afspurnar- gott, dyggðugt, hrósvert, kærleiksfullt og heiðarlegt. Jiannig var hann í köllun sinni: Sem bóndi var liann umliyggjusamur og framsýnn, stjórnsamur og starfsamur; iðjusemi hans var óþreytandi; og hann leit í öllu verki sínu ekki að eins á sitt, heldur og á annara; hann var hjálpsamur og ráðhollur, þá hann var kvaddur til ráðuneytis, og minntist þess ætíð, að „endann skyldi í upphafi skoða“; það var því seni fátt kæmi honum með öllu óvart, eða gjörði hann ráðþrota. Sem hreppstjóri, hverju embætti hann að dugaði með allri árvekni, var hann góðráður, einarð-


Ræður fluttar við útför Guðna Hallgrímssonar sáttanefndarmanns og hreppstjóra.

Author
Year
1849
Language
Icelandic
Keyword
Pages
32


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Ræður fluttar við útför Guðna Hallgrímssonar sáttanefndarmanns og hreppstjóra.
https://baekur.is/bok/48223fbe-dc4a-46af-86ed-b833f0dd06ff

Link to this page: (22) Page 18
https://baekur.is/bok/48223fbe-dc4a-46af-86ed-b833f0dd06ff/0/22

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.