loading/hleð
(22) Blaðsíða 20 (22) Blaðsíða 20
Ártöl og áfangar i sögu íslenskra kvenna Laufey Valdimarsdóttir (1890-1945) fæddist í Reykjavík. Hún var fyrsta stúlkan sem settist á skólabekk í Menntaskólanum í Reykjavík árið 1904. Laufey sat alla sex bekkina og lauk stúdentsprófi árið 1910. Hún fór til Kaupmannahafnar og lagði stund á frönsku, ensku og latínu í nokkur ár, en lauk ekki prófi. Þegar Laufey kom aftur til Islands hóf hún störf á skrifstofu Landsverslunar og síðar hjá Olíuverslun Islands. Hún tók við formennsku í Kvenréttindafélagi Islands af móður sinni, Bríeti Bjarnhéðinsdóttur, árið 1927 og sótti fundi Alþjóðasambands kvenréttindafélaga og norrænu kven- réttindafélaganna. Laufey var kjörin formaður Mæðrastyrksnefndar 1928 og gegndi formennsku í þessum tveimur félögum til dauðadags. Hún tók þátt í stofnun þriggja félaga sem stofnuð voru skömmu eftir að hún tók við for- mennsku hjá Kvenréttindafélagi Islands. Það voru Félag íslenskra háskóla- kvenna 1928, Kvennadeild Merkúrs 1931, þar sem Laufey beitti sér fyrir bættum kjörum verslunarkvenna, og Félag afgreiðslustúlkna í mjólkur- og brauðbúðum (ASB) 1933. Laufey sat mörg þing Alþýðusambands Islands og var um tíma í miðstjórn Sósíalistaflokksins. Hún giftist aldrei og átti engin börn. Laufey lést árið 1945.9 Ólafía Jóhannsdóttir (1863-1924) fæddist að Mosfelli í Mosfellssveit í Kjósarsýslu. Hún var systurdóttir Þorbjargar Sveinsdóttur ljósmóður og ólst upp hjá henni frá 5 ára aldri. Ólafía var þrjá vetur í Barnaskólanum í Reykja- vík. Hún fór í Kvennaskólann í Reykjavík, en hætti áður en hún lauk prófi. Á þessum tíma höfðu stúlkur ekki heimild til að sitja í Lærða skólanum. Ólafía fékk leyfi til að lesa utanskóla til 4. bekkjar prófs og vann við kennslu í Flatey á Breiðafirði í tvo vetur á meðan hún las undir prófið. Hún tók prófið, fyrst kvenna, árið 1890. Ólafía vildi fá að taka stúdentspróf að ári liðnu, en var neitað um það á þeim forsendum að tvö ár þyrftu að líða milli 4. bekkjar prófs og stúdentsprófs. Hvarf hún því frá þeim áformum. Árið 1894 fór Ólafía til Danmerkur og stundaði nám við Lýðháskólann í Askov og dvaldi að því loknu eitt misseri við búnaðarnám á dönskum bóndabæ. Hún fór til Noregs í boði vinkonu sinnar og ílentist þar. I Noregi kynntist Ólafía starfsemi Hvítabandsins sem hún starfaði fyrir allar götur síðan. Hún hélt fyrirlestur um nauðsyn háskóla á Islandi í boði norska stúdentafélagsins og hlaut lof fyrir. Ólafía tók þátt í stofnun Hins íslenska kvenfélags 1894, 20
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Kápa
(214) Kápa
(215) Kvarði
(216) Litaspjald


Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna

Ár
1998
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
214


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna
https://baekur.is/bok/4b26762f-cc31-4319-8d3b-e85348371615

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 20
https://baekur.is/bok/4b26762f-cc31-4319-8d3b-e85348371615/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.