loading/hleð
(83) Blaðsíða 81 (83) Blaðsíða 81
Listir og menning árið 1865. Kórinn söng fyrst opinberlega á hlutaveltu sem haldin var til að afla f)ár til reksturs sjúkrahúss í Reykjavík. Olufa stjórnaði tónlistarflutningi við útför Jóns Sigurðssonar forseta og konu hans, Ingibjargar Einarsdóttur, frá Dómkirkjunni í Reykjavík 4. maí 1880. Kór ásamt einsöngvurunum Ástu Hallgrímsson og Steingrími Johnsen fluttu sorgarljóð eftir sr. Matthías Jochumsson við hluta úr kantötu eftir Olufu. Hún lék sjálf undir og stjórn- aði kórnum. Kantatan hafði unnið í samkeppni í Danmörku og verið flutt við sorgarathöfn vegna fráfalls Friðriks VII Danakonungs 1862.21 Anna Sigríður Vigfúsdóttir Pjetursson (1845-1921) var fyrsta konan sem 1870 gerði píanókennslu að ævistarfi sínu. Hún er jafnframt talin vera fyrsta konan sem tók kennarapróf í söng- og píanókennslu. Anna fór ung að árum í fóstur hjá móðurbróður sínum, Sigurði Melsteð, og Ástríði, konu hans. Ástríður Melsteð var vel menntuð og spilaði á píanó. Hún mun hafa verið önnur tveggja kvenna hérlendis sem kenndi hljóðfæraslátt á þessum tíma. Anna lærði fyrst að spila á píanó hjá fóstru sinni og fékk síðan ókeypis tilsögn í að leika og kenna á píanó hjá Olufu Finsen. Anna var 15 ára þegar hún fékk til sín fyrstu nemendurna. Hún kenndi fyrst á heimili fósturforeldra sinna, en gerði kennsluna að aðalstarfi sínu er hún giftist Pjetri Pjeturssyni 1870. Anna fór til Kaupmannahafnar 1884 og tók kennarapróf í tónlist. Hún fór síðan aftur til Hafnar 1892 til að kynna sér nýjungar í kennslunni. Á sínum yngri árum lék hún oft á dansleikjum í Reykjavík. Anna tók virkan þátt í undirbúningi Kvennalistans í bæjarstjórnarkosningunum 1908 og var beðin um að gefa kost á sér, en fékkst ekki til þess. Hún kenndi fram á síðasta dag og frægt er orðið að í sextíu ár tók hún aðeins 50 aura fyrir kennslustundina þrátt fyrir að verðlag tæki miklum breytingum á þessu tímabili.22 Ásta Hallgrímsson (1857-1942) var fyrsta konan, svo vitað sé, sem söng ein- 1 880 söng opinberlega hér á landi. Það var við útför Jóns Sigurðssonar forseta og Ingibjargar Einarsdóttur, konu hans, árið 1880.Ásta söng lag Olufu Finsen við ljóð sr. Matthíasar Jochumssonar, „Fjallkonan hefir sitt harmalag“.23 Flin Matthíasdóttir (1883-1918) var fyrsta íslenska konan, svo vitað sé, til að 1904 stunda söngnám við Konunglega tónlistarskólann í Kaupmannahöfn. Hún naut 81
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Kápa
(214) Kápa
(215) Kvarði
(216) Litaspjald


Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna

Ár
1998
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
214


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna
https://baekur.is/bok/4b26762f-cc31-4319-8d3b-e85348371615

Tengja á þessa síðu: (83) Blaðsíða 81
https://baekur.is/bok/4b26762f-cc31-4319-8d3b-e85348371615/0/83

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.