loading/hleð
(86) Blaðsíða 84 (86) Blaðsíða 84
Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna 1 993 Björk Guðmundsdóttir (1965) söngkona, texta- og lagahöfundur gaf út sína fyrstu sólóplötu, Debut, árið 1993. Frá þeim tíma hefur Björk átt mikilli vel- gengni að fagna í alþjóða popptónlistarheiminum. Hún hóf tónlistarferil sinn ung að árum, gaf út fyrstu plötuna tólf ára gömul og stofnaði sína fyrstu hljómsveit, Exódus, ári síðar. Björk var einnig í hljómsveitunum Tappa tíkar- rassi og Kukli. Árið 1986 hóf hljómsveitin Sykurmolarnir göngu sína. Hún fór í nokkrar hljómleikaferðir um Evrópu og Bandaríkin og segja má að þar hafi frægðarferill Bjarkar á alþjóðlegum vettrvangi hafist. Fyrsta breiðskífa Sykurmolanna Life's too Good seldist í yfir milljón eintökum um allan heim og var fyrsta breiðskífa íslenskrar hljómsveitar til að ná því marki. Sykur- molarnir störfuðu saman í sex ár. Að því loknu hélt Björk til London og hóf að vinna að eigin tónsmíðum. Fyrsta sólóplata hennar, Debut, fékk fádæma góðar viðtökur um allan heim. Engum íslenskum tónlistarmanni, og fáum erlendum, hefur tekist að selja jafnmörg eintök af breiðskífum sínum og Björk með fyrstu sólóplötu sinni, en 1998 hafði hún selst í um þremur milljónum eintaka. Björk hefur gefið út tvær sólóplötur til viðbótar, Post 1995 og Homogenic 1997 sem einnig hafa notið mikilla vinsælda. Björk hlaut tvenn Brit verðlaun 1994, sem besta alþjóðlega söngkonan og nýliðinn. Hún var aftur valin besta alþjóðlega söngkonan af sömu aðilum 1995 og 1997. Hún var tilnefnd söngkona ársins við afhendingu MTV-verðlaunanna 1994, 1995 og 1997. Björg tók við riddarakrossi Hinnar íslensku fálkaorðu fyrir tónlistarstörf sín árið 1997. Hún hlaut Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 1997 fyrir tónlist sína og fyrir að kynna Norðurlöndin. Björk voru veitt fimm verðlaun við afhendingu Islensku tónlistarverðlaunanna 1998. Hún hefur farið í tónleikaferðir víða um heim og samið lög fyrir marga þekkta tón- listarmenn og hljómsveitir, ein eða í samstarfi við aðra. Björg samdi tónlist fyrir dönsku barnamyndina Nu flyver Anton sem var leiksfyrt af Aage Rais. Hún hefur jafnframt látið til sín taka á fleiri sviðum. Björk lék í tveimur kvikmyndum Kristínar Jóhannesdóttur, Einiberjatrénu og Glerbroti. Hún hefur komið fram sem fyrirsæta hjá tískuhönnuðum á borð við Karl Lagerfeld og Jean-Paul Gaultier auk þess sem hún hefur setið fyrir hjá mörgum, erlend- um tískublöðum. Björk hefur komið fram í viðtölum í innlendum og erlend- um blöðum, tímaritum, útvarpi og sjónvarpi og gerðir hafa verið sérstakir heimildaþættir um feril hennar.30 84
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Kápa
(214) Kápa
(215) Kvarði
(216) Litaspjald


Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna

Ár
1998
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
214


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna
https://baekur.is/bok/4b26762f-cc31-4319-8d3b-e85348371615

Tengja á þessa síðu: (86) Blaðsíða 84
https://baekur.is/bok/4b26762f-cc31-4319-8d3b-e85348371615/0/86

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.