loading/hleð
(10) Blaðsíða 4 (10) Blaðsíða 4
4 3. Mjer varí) til litií) hægri liandar, liúmskýlu fyrir augab brá: mjer fanst, sem þytu illir andar út úr hyldýpis myrkri gjá: reykbræluhnettir hófu köf hátt, sem úr mestu kolagröf. 4. Alt eins og milli steins og sleggju, stóí) jeg, og horfbi þvílíkt á: af þessu hissa hvorutveggju hlaupandi koma mann eg sá; kondu sæll, vinur, kvaö jeg þýtt, kátur var hinn, og tók því blítt. 5. Tók jeg nú þegar þennan frjetta, þá orbin rnáttu til lians ná: hvar er jeg staddur? hvab er þetta? hvaban er þessi svæla frá? segtiu mjer upp á ást og dygfe: er hjerna nálægt mannabygb?


Reykjavíkurbragur hinn ýngri

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Reykjavíkurbragur hinn ýngri
https://baekur.is/bok/58616c9a-19b6-42cd-938f-e9609922494c

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 4
https://baekur.is/bok/58616c9a-19b6-42cd-938f-e9609922494c/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.