loading/hleð
(20) Blaðsíða 14 (20) Blaðsíða 14
14 33. Kg kalla fyrir yfirvöldin, ausa jeg, þann, er ró fær skert; liann skal fá makleg málagjöldin; mun á því segjast töluvert, leggi meö reiftum huga hann hönd á saklausan feröamann. 34. 0 jæja, fyrir yfirvöldin, orui því seint hann frá sjer vjek, þau fara aö sofa flest á kvöldin, fátt vita þau um næturbrek; þau eru stilt og elska frib, ei gefa þau sig slarki vih. 35. Myrkranna þegar megn á dynur, úr myrkri skaltu bera fót; skeb getur margur myrkravinur úr myrkri sendi skarn og grjót, því ekki getur myrkramagt myrkranna her aí> velli lagt.


Reykjavíkurbragur hinn ýngri

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Reykjavíkurbragur hinn ýngri
https://baekur.is/bok/58616c9a-19b6-42cd-938f-e9609922494c

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 14
https://baekur.is/bok/58616c9a-19b6-42cd-938f-e9609922494c/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.