loading/hleð
(22) Blaðsíða 16 (22) Blaðsíða 16
16 39. íslenzka túngu mátt’ ei mæia, menn kunna lítt á henni skil: kokafiu, sem þú ætlir æla einhvurju, sem ei hefur til: kreistu svo oröin upp úr þjer, alt eins og sumir gjöra hjer. 40. Ei vil eg ljúga á þá stygöum, eöa vansæma þennan staö, enn viö ef hefi aukiö dygöum, ætla jeg fyrirgefist þaö; sannindin bar aÖ segja þjer, því sannleikurinn beztur er. S k ý r í n g nokknrra oröa. bróöir hels: svefninn. fagra hvel: sólin. reginnaglar hókamáls: klerkar. svarÖarlönd: höfuö.


Reykjavíkurbragur hinn ýngri

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Reykjavíkurbragur hinn ýngri
https://baekur.is/bok/58616c9a-19b6-42cd-938f-e9609922494c

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 16
https://baekur.is/bok/58616c9a-19b6-42cd-938f-e9609922494c/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.