loading/hleð
(31) Page 19 (31) Page 19
--------------------------------0*^ 19 --------------------------------oC< 1 l’essi styrkur jók töluvert efni þau, sem fyrir hendi voru, þegar þarmeð safn- aðist það sem vænta mátti frá íslandi, svo að Rask gat nú stefnt mönnum til fundar. En um sama leyti og það var gjört gaf hann út boðsbréf á Dönsku, sem ætlað var til að sýna merkismönnum dönskum, embættismönnum og öðrum megandi vísinda elskurum, scm kynni vilja styrkja félagið með penínga tillögum. Þetta hið danska boðsbréf er gefið út 27. Marts 18161, og hafði það einnig töluverðan árángur, því að ymsir danskir höfðíngsmenn, einkum þeir, sem nokkuð höfðu verið viðriðnir stjórn íslenzkra mála, veittu annaðhvort gjafir eða lofuðu árlegu tillagi. Greifi Adam Yilli. Moltke að Bregentved, einn af ráðherrunum í rentukammerinu, lofaði félaginu þá þegar 100 ríkis- dölum árlega, og hélt því síðan meðanhann lifði, um 47 ár. Castenschjold, sem hafði verið stiptamtmaður á íslandi, gaf í eitt skipti 200 rbd., og aðrir fleiri gáfu eða lofuðu töluverðum styrk, þar á meðal hinn nafnfrægi öðlíngur Jóhann Bulow að Sanderumgarði á Fjóni, sem lofaði 50 rbd., en sendi síðan 110 rbd., og gaf þareptir meðan hann lifði frá 60 til 110 rbd. árlega. Rask stefndi nú til fundar, og var samkoma haldin í stofu háskóla- bókasafnsins, er þá var á sívala turni. Á fundinum, sem haldinn var 30. Marts 1816, mættu 33 menn, og var þá samþykkt að stofna félag í Kaupmannahöfn, að dæmi hins, sem Rask skýrði frá að væri að myndast á íslandi, og menn gjörðu ráð fyrir að þá væri þegar á stofn sett. Mönnum kom og ásamt um, að nauðsyn væri að kjósa þá þegar forseta, féhirði og skrifara, til að stjórna félagsins efnum. Var því næst kosið, og var til forseta kjörinn Rask, til féhirðis Grímur Jónsson og til skrifara Finnur Magnússon. Forsetinn lofaði því næst að semja frumvarp til laga handa félaginu, og lála það gánga um kríng meðalfélagsmanna. l’etta var hinn fyrsti fundur deildarinnar í Kaup- mannahöfn, og er síðan afmælisdagur hins íslenzkaBókmentafélags talinn að vera 30. Marts 1816, en ekki var fundur þessi bókaður sérílagi, heldur er aðgjörða hans getið að eins við næsta fund á eptir. l’essi hinn næsti fundur var haldinn laugardaginn fyrir páska, 1 3. April 1 8 1 6, og er það hinn fyrsti lundur, sem er ritaður í samkomubók deildar vorrar hér3; var þar lagt ') sjá fylgiskjal 5. 2) sjá fylgiskjal 6. 3*
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Illustration
(4) Illustration
(5) Page [1]
(6) Page [2]
(7) Page [3]
(8) Page [4]
(9) Page [5]
(10) Page [6]
(11) Page [7]
(12) Page [8]
(13) Page 1
(14) Page 2
(15) Page 3
(16) Page 4
(17) Page 5
(18) Page 6
(19) Page 7
(20) Page 8
(21) Page 9
(22) Page 10
(23) Page 11
(24) Page 12
(25) Page 13
(26) Page 14
(27) Page 15
(28) Page 16
(29) Page 17
(30) Page 18
(31) Page 19
(32) Page 20
(33) Page 21
(34) Page 22
(35) Page 23
(36) Page 24
(37) Page 25
(38) Page 26
(39) Page 27
(40) Page 28
(41) Page 29
(42) Page 30
(43) Page 31
(44) Page 32
(45) Page 33
(46) Page 34
(47) Page 35
(48) Page 36
(49) Page 37
(50) Page 38
(51) Page 39
(52) Page 40
(53) Page 41
(54) Page 42
(55) Page 43
(56) Page 44
(57) Page 45
(58) Page 46
(59) Page 47
(60) Page 48
(61) Page 49
(62) Page 50
(63) Page 51
(64) Page 52
(65) Page 53
(66) Page 54
(67) Page 55
(68) Page 56
(69) Page 57
(70) Page 58
(71) Page 59
(72) Page 60
(73) Page 61
(74) Page 62
(75) Page 63
(76) Page 64
(77) Page 65
(78) Page 66
(79) Page 67
(80) Page 68
(81) Page 69
(82) Page 70
(83) Page 71
(84) Page 72
(85) Page 73
(86) Page 74
(87) Page 75
(88) Page 76
(89) Page 77
(90) Page 78
(91) Page 79
(92) Page 80
(93) Page 81
(94) Page 82
(95) Page 83
(96) Page 84
(97) Page 85
(98) Page 86
(99) Page 87
(100) Page 88
(101) Page 89
(102) Page 90
(103) Page 91
(104) Page 92
(105) Page 93
(106) Page 94
(107) Page 95
(108) Page 96
(109) Page 97
(110) Page 98
(111) Page 99
(112) Page 100
(113) Page 101
(114) Page 102
(115) Page 103
(116) Page 104
(117) Page 105
(118) Page 106
(119) Page 107
(120) Page 108
(121) Rear Board
(122) Rear Board
(123) Spine
(124) Fore Edge
(125) Head Edge
(126) Tail Edge
(127) Scale
(128) Color Palette


Hið íslenzka bókmentafélag

Year
1867
Language
Icelandic
Pages
122


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Hið íslenzka bókmentafélag
https://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Link to this page: (31) Page 19
https://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/31

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.