loading/hleð
(48) Page 36 (48) Page 36
36 y er ekki þörf að skýra frá. I’arlenti seinast í deiluritum milli Rasks og Baldvins Einarssonar, sem þá var skrifari í vorri deild, en ílestir meðal liinni ýngri íslend/nga heldu með Baldvin, svo að enda ekki allfáir á báðar hendur gjörðu úr þessu einskonar keppnismál milli Íslendínga og Dana. Rask tók það sárt, að hafa mótstöðumenn sína meðal Íslendínga, og það því heldur, sem hann átti í vök að verjast meðal landa sinna, einkanlega útaf því, að liann vildi breyta til í danskri stafsctníng í ymsum atriðum, en sú tilbreytni var mörgum ógeðfeld. Hann var á þessum árum farinn að verða beilsutæpur, og menn þóktust. verða þess varir, einkanlega eptir austurför hans, að geðstillíng hans og þolgæði var minna en áður, hefir honum því orðið hættara við, aö gjöra meira úr mótstöðunni en hún í raun og vcru var. Á fundi í vorri deikl 15. Marts 1831 skýrði hann frá störfum felagsins og ástandi, og afsalaði ser forsetadæmið. Félagsmenn vildu sýna, að traust þeirra til hans var hið sama og áður, og að það væri ósk þeirra, að annarleg mál væri bókmentafélaginu óviðkomandi; völdu þeir hann því enn á ný til forseta, þó hann afsakaði sig, en þess var enginn kostur, að hann vildi þiggja kosníngu, og var þá kosirm til forseta síra l’orgeir Guðmundsson, sem þá var aðstoðarpreslur við Hólms kirkjuna hér í borginni og yfirkennari við piltaskóla sjóliðsins. Iíosníng ltasks hefði heldur ekki orðið lánggæð, því hann andaðist rúmu ári síðar (14. November 1832), og skömmu þar á eptir dó Baldvin Einarsson (9. Fe- bruar 1833). Síra Þorgeir hafði verið lengi embættismaður í deildinni, áður en hann var kosinn til forseta; hann var um átta ár fyrst bókavörður deildar- innar og síðan féhirðir, auk þess sem-hann hafði tckið þátt í inörgum rit- störfum, svo hann var öllum málum kunnugur. l'að sýndi sig og í öðru, að ekki var misráðið að velja hann, því með lempni sinni og lagkænsku heppnaðist honum að jafna þær snurður, sem ekki var trútt um að vildi örla á um þær mundir mcðal deildanna, og kornu jafnvel svo berlega fram, að deildin áíslandi sendi vorri deild beina uppástúngu um, að breyta einni af aðalreglum félagsins og kjósa danskan marrn til forseta (29. Fcbruar 1832); en deild vor sneyddi sig hjá þeirri uppástúngu, og féll liúir þarmeð niður. Hið fyrsta, sem lá fyrir að starfa í félaginu, var að fullgjöra þau verk, sem byrjað var á en ekki fullkomlega til lykta leidd þcgar Ilask fór lfá. l’að var að fullgjöra Grasafræði Odds Hjaltalíns og Orðskviðasafnið, og prenta
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Illustration
(4) Illustration
(5) Page [1]
(6) Page [2]
(7) Page [3]
(8) Page [4]
(9) Page [5]
(10) Page [6]
(11) Page [7]
(12) Page [8]
(13) Page 1
(14) Page 2
(15) Page 3
(16) Page 4
(17) Page 5
(18) Page 6
(19) Page 7
(20) Page 8
(21) Page 9
(22) Page 10
(23) Page 11
(24) Page 12
(25) Page 13
(26) Page 14
(27) Page 15
(28) Page 16
(29) Page 17
(30) Page 18
(31) Page 19
(32) Page 20
(33) Page 21
(34) Page 22
(35) Page 23
(36) Page 24
(37) Page 25
(38) Page 26
(39) Page 27
(40) Page 28
(41) Page 29
(42) Page 30
(43) Page 31
(44) Page 32
(45) Page 33
(46) Page 34
(47) Page 35
(48) Page 36
(49) Page 37
(50) Page 38
(51) Page 39
(52) Page 40
(53) Page 41
(54) Page 42
(55) Page 43
(56) Page 44
(57) Page 45
(58) Page 46
(59) Page 47
(60) Page 48
(61) Page 49
(62) Page 50
(63) Page 51
(64) Page 52
(65) Page 53
(66) Page 54
(67) Page 55
(68) Page 56
(69) Page 57
(70) Page 58
(71) Page 59
(72) Page 60
(73) Page 61
(74) Page 62
(75) Page 63
(76) Page 64
(77) Page 65
(78) Page 66
(79) Page 67
(80) Page 68
(81) Page 69
(82) Page 70
(83) Page 71
(84) Page 72
(85) Page 73
(86) Page 74
(87) Page 75
(88) Page 76
(89) Page 77
(90) Page 78
(91) Page 79
(92) Page 80
(93) Page 81
(94) Page 82
(95) Page 83
(96) Page 84
(97) Page 85
(98) Page 86
(99) Page 87
(100) Page 88
(101) Page 89
(102) Page 90
(103) Page 91
(104) Page 92
(105) Page 93
(106) Page 94
(107) Page 95
(108) Page 96
(109) Page 97
(110) Page 98
(111) Page 99
(112) Page 100
(113) Page 101
(114) Page 102
(115) Page 103
(116) Page 104
(117) Page 105
(118) Page 106
(119) Page 107
(120) Page 108
(121) Rear Board
(122) Rear Board
(123) Spine
(124) Fore Edge
(125) Head Edge
(126) Tail Edge
(127) Scale
(128) Color Palette


Hið íslenzka bókmentafélag

Year
1867
Language
Icelandic
Pages
122


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Hið íslenzka bókmentafélag
https://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Link to this page: (48) Page 36
https://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/48

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.