loading/hleð
(197) Blaðsíða 189 (197) Blaðsíða 189
21 Söngur og hljóðfærasláttur „Það er gamall siður í Menntaskólanum, að skólameistari, kennarar og nemendur koma saman í hátíðasal skólans klukkan tæplega 9 árdegis, þá er nemendur allir eru komnir til kennslu, og syngja þar saman nokkur lög. Þetta er fallegur siður, sem ætti að haldast, meðan skólinn starfar. Þarna koma saman kennarar og nemendur, nýsveinar og efstu- bekkingar, meyjar og menn og hefja saman starf dagsins með söng. Söngurinn er því undraafli gæddur, að hann knýtir menn — þótt ólíkir séu og ókunnugir — samhugðar- böndum „hjarta við hjarta og sál við sál“. Og víst er um það, að þær eru hafnar upp yfir dægurstritið, þessar fáu mínútur, sem varið er til söngs á morgnana. Morgunsöngs Mennta- skólans mun margur nemandi minnast með sannri ánægju síðar.“ (Sksk. III, 51). Vissulega mælir Sigurður Guðmundsson hér lög. Morgunsöngur var hressandi og skemmtilegur, og reynt var að teygja úr hon- um svo sem kostur var. Löngum var fangaráð, er fara skyldi í tíma, að hefja upp Ramma- slag, mörg erindi með hæggengu lagi, en á hvoru tveggja, ljóði og lagi, hafði Sigurður mestu mætur og vildi ógjarna stöðva. Haustið 1929 réðst til kennslu við skólann enskur maður, Cyril Jackson, hress og hljóm- vís. Sagði Sigurður Guðmundsson að hann hefði fært skólalífinu „örari hljóðstilling“ en áður hefði tíðkast. Jackson stýrði morgun- söng þá tvo vetur sem hann kenndi við skól- ann, og segir svo í skólaskýrslu að hann hafi aldrei verið sunginn eins fjörlega, glatt og sterklega sem undir hans stjórn. Einnig flutti Jackson á kaffikvöldi erindi um söng, upp- runa hans og sögu og skilning á honum og lék á píanó til skýringar. Síðar meir kom það í hlut Björgvins Guð- mundssonar, Hermanns Stefánssonar og nemenda að stýra morgunsöngnum, en vegna þrengsla í skólanum og mannfjölda varð smám saman erfiðara að koma honum við. Lognaðist hann að mestu útaf á skóladögum höfundar. Nokkrir nemendur fengu verð- launabækur fyrir stuðning við morgunsöng, svo sem Guðni Guðmundsson, Brynjólfur Ingólfsson og Víkingur Arnórsson. Þorvaldur Ágústsson fékk við stúdentspróf 1943 verð- launabók „fyrir efling söngs í sönglausum skóla.“ í upphafi menntaskólans var engin kennsla í söng né söngfræði, en haustið 1931 réðst Björgvin Guðmundsson til kennslustarfa við skólann. Heldur voru nemendur daufir við tónfræðinám, og nýttust hæfileikar Björgvins ekki sem best í kennslunni, en þeim mun betur að öðru leyti. Hann stofnaði og æfði kóra í skólanum og stjórnaði aðalkór skólans meðan heilsa entist, en þá tók Hermann Stefánsson við. Veturinn 1932-’33 segir að karlakór sá, sem Björgvin stofnaði, eftir komu sína í skólann, hafi tekið miklum framförum og sungið þrisvar sinnum opinberlega. Miklir söngmenn voru þá í skólanum og allmargir nemendur í Kantötukór Björgvins, en æfing- ar fóru fram í skólanum mestan hluta vetrar. Telur skólameistari að það hafi glatt margan uppi í skóla á kvöldin að heyra hina glæsilegu hátíðarkantötu sungna undir stjórn tón- skáldsins. Eigi Björgvin heiður og þökk frá öllum i skólanum, sem söng unni, og vonandi að skólinn megi hans lengi njóta. Hitt er þó frægast að á þessu sama ári 1932-’33 tóku fjórir nemendur að æfa „fer- söngslög“ síðari hluta vetrar. Þetta varð M.A.-kvartettinn, besti kvartett sem sungið hefur á íslandi. Þessir fjórmenningar voru Steinþór Gestsson frá Hæli (2. tenór), Þorgeir bróðir hans (1. tenór) báðir í 3. bekk, Jakob V. Hafstein (1. bassi) frá Húsavík og Jón Jónsson (2. bassi) frá Ljárskógum, báðir í 5. bekk. Sungu þeir þegar nokkrum sinnum á hátíðum skólans og tvisvar á skemmtunum í bænum 189
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156
(165) Blaðsíða 157
(166) Blaðsíða 158
(167) Blaðsíða 159
(168) Blaðsíða 160
(169) Blaðsíða 161
(170) Blaðsíða 162
(171) Blaðsíða 163
(172) Blaðsíða 164
(173) Blaðsíða 165
(174) Blaðsíða 166
(175) Blaðsíða 167
(176) Blaðsíða 168
(177) Blaðsíða 169
(178) Blaðsíða 170
(179) Blaðsíða 171
(180) Blaðsíða 172
(181) Blaðsíða 173
(182) Blaðsíða 174
(183) Blaðsíða 175
(184) Blaðsíða 176
(185) Blaðsíða 177
(186) Blaðsíða 178
(187) Blaðsíða 179
(188) Blaðsíða 180
(189) Blaðsíða 181
(190) Blaðsíða 182
(191) Blaðsíða 183
(192) Blaðsíða 184
(193) Blaðsíða 185
(194) Blaðsíða 186
(195) Blaðsíða 187
(196) Blaðsíða 188
(197) Blaðsíða 189
(198) Blaðsíða 190
(199) Blaðsíða 191
(200) Blaðsíða 192
(201) Blaðsíða 193
(202) Blaðsíða 194
(203) Blaðsíða 195
(204) Blaðsíða 196
(205) Blaðsíða 197
(206) Blaðsíða 198
(207) Blaðsíða 199
(208) Blaðsíða 200
(209) Blaðsíða 201
(210) Blaðsíða 202
(211) Blaðsíða 203
(212) Blaðsíða 204
(213) Blaðsíða 205
(214) Blaðsíða 206
(215) Blaðsíða 207
(216) Blaðsíða 208
(217) Blaðsíða 209
(218) Blaðsíða 210
(219) Blaðsíða 211
(220) Blaðsíða 212
(221) Blaðsíða 213
(222) Blaðsíða 214
(223) Blaðsíða 215
(224) Blaðsíða 216
(225) Blaðsíða 217
(226) Blaðsíða 218
(227) Blaðsíða 219
(228) Blaðsíða 220
(229) Blaðsíða 221
(230) Blaðsíða 222
(231) Blaðsíða 223
(232) Blaðsíða 224
(233) Blaðsíða 225
(234) Blaðsíða 226
(235) Blaðsíða 227
(236) Blaðsíða 228
(237) Blaðsíða 229
(238) Blaðsíða 230
(239) Blaðsíða 231
(240) Blaðsíða 232
(241) Blaðsíða 233
(242) Blaðsíða 234
(243) Blaðsíða 235
(244) Blaðsíða 236
(245) Blaðsíða 237
(246) Blaðsíða 238
(247) Blaðsíða 239
(248) Blaðsíða 240
(249) Blaðsíða 241
(250) Blaðsíða 242
(251) Blaðsíða 243
(252) Blaðsíða 244
(253) Blaðsíða 245
(254) Blaðsíða 246
(255) Blaðsíða 247
(256) Blaðsíða 248
(257) Blaðsíða 249
(258) Blaðsíða 250
(259) Blaðsíða 251
(260) Blaðsíða 252
(261) Blaðsíða 253
(262) Blaðsíða 254
(263) Blaðsíða 255
(264) Blaðsíða 256
(265) Blaðsíða 257
(266) Blaðsíða 258
(267) Blaðsíða 259
(268) Blaðsíða 260
(269) Blaðsíða 261
(270) Blaðsíða 262
(271) Blaðsíða 263
(272) Blaðsíða 264
(273) Blaðsíða 265
(274) Blaðsíða 266
(275) Blaðsíða 267
(276) Blaðsíða 268
(277) Blaðsíða 269
(278) Blaðsíða 270
(279) Blaðsíða 271
(280) Blaðsíða 272
(281) Blaðsíða 273
(282) Blaðsíða 274
(283) Blaðsíða 275
(284) Blaðsíða 276
(285) Blaðsíða 277
(286) Blaðsíða 278
(287) Blaðsíða 279
(288) Blaðsíða 280
(289) Saurblað
(290) Saurblað
(291) Saurblað
(292) Saurblað
(293) Saurblað
(294) Saurblað
(295) Band
(296) Band
(297) Kjölur
(298) Framsnið
(299) Kvarði
(300) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 2. b.
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2

Tengja á þessa síðu: (197) Blaðsíða 189
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2/197

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.