loading/hleð
(268) Blaðsíða 260 (268) Blaðsíða 260
vald á því sem kenna skyldi, lifandi og log- andi áhugi, skyldurækni og meðfædd náðar- gáfa. Hann kom og fór, þegar hringt var, hvorki fyrr né síðar. Hann kenndi af fullum krafti allan tímann. Þegar slegið var á léttari strengi, þjónaði það með einhverjum hætti tilgangi námsins. Ekkert gerðist út í hött eða af því bara. Sögn er að Þórarinn teldi sér heimilt að „vera veikur“ tvo daga á vetri, og ætti hið sama við um sjöttubekkinga. Þeim væri vítalaust að taka sér þvílíkt frí. Það gerði höfundur og sér ekki eftir, því að þá las hann Sjálfstætt fólk í fyrsta sinn. Menn gerðu það ekki að gamni sínu að koma ólesnir í tíma til Þórarins Björnssonar, enda tók hann slíku hvorki þegjandi né hljóðalaust, svo tilfinninganæmur og skap- bráður sem hann var. Hitt var þó meira að menn skömmuðust sin fyrir að standa sig illa hjá slíkum kennara. Mest miklaðist höfundi hæfileiki hans til að glæða skilning, opna nýja heima, gefa sýn yfir ónumdar víðáttur. Hon- um var lagið að gera námið girnilegt, efla hið jákvæða viðhorf og veita nemendum kunn- áttu til þess að njóta máttarkenndar gagnvart viðfangsefninu. Hans eigin áhugi orkaði fast á nemendur. Þeir sem ekki lærðu hjá Þórarni Björnssyni, voru annað hvort veggsljóir tossar eða vallgrónir trassar, nema hvort tveggja væri. Þórarinn Björnsson kenndi hjartasjúkdóms í ágúst 1966 og fékk þá eins árs veikindaleyfi. Hann tók aftur við starfi 1. október 1967 og setti þá skóla. Hann hóf ræðu sína á því að þakka máttarvöldunum fyrir þá ánægju að vera aftur kominn í hóp kennara og nemenda á Sal. Hann þakkaði settum skólameistara og kennurum hversu vel þeir hefðu brugðist við, er honum var fyrirvaralaust kippt úr starfi, en ræðu sinni lauk hann með þessum orðum: „Það er einn meginvandi allrar lífslistar að breyta erfiðleikum í ávinning. Það er það, sem skáldið gerir, þegar það breytir þjáning- um sínum og raunum í fögur ljóð. Og þannig þurfum við öll að yrkja í lífinu, að snúa erfiðleikum í sigursöng. Megi sú verða gæfa M.A. og nemenda hans í vanda komandi vetrar.“ Þórarni auðnaðist ekki löng starfsorka eftir þetta. Hann veiktist um miðjan nóvember, náði ekki heilsu og lést aðfaranótt 28. janúar 1968. Hann var jarðsettur 6. febrúar að við- stöddum ráðherrum og rektorum mennta- skólanna í Reykjavík. Daginn áður var minningarathöfn á Sal, séra Árni Sigurðsson, þá kennari (stúd. 1949) flutti bæn, skólakór- inn söng Integer vitae, sem þótti sjálfsagður Þórarinn Björnsson flytur ræðu í kirkjunni á Möðruvöllum í Hörgárdal á 75 ára afmæli skólans. „En það er ekki nóg að hefja sjálfan sig. Hitt er meira að hefja aðra“. . . kveðjusöngur og Steindór Steindórsson flutti minningarræðu, sem fyrr hefur verið til vitn- að. Þegar Þórarinn Björnsson veiktist, voru kennarar skólans á einu máli um að fara þess á leit, að Steindór Steindórsson yrði settur skólameistari í forföllum Þórarins. Ályktaði kennarafundur um það 27. ágúst 1966. Rök til þessa eru auðsæ af því sem þegar hefur verið sagt í þessari sögu. I skólasetningarræðu sinni 1967 sagði Þórarinn Björnsson: „Vil ég fyrst þakka Steindóri Steindórssyni, sem settur var skólameistari í minn stað, fyrir það mikla starf, sem hann hefur fram lagt, til þess að allt blessaðist. Fáa menn veit ég atorkumeiri en Frú Margrét Eiríksdóttir við flygilinn. Myndin er tekin haustið 1959 á ár- legu hófi sem skólameist- arahjónin héldu sjöttu- bekkingum. 260
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156
(165) Blaðsíða 157
(166) Blaðsíða 158
(167) Blaðsíða 159
(168) Blaðsíða 160
(169) Blaðsíða 161
(170) Blaðsíða 162
(171) Blaðsíða 163
(172) Blaðsíða 164
(173) Blaðsíða 165
(174) Blaðsíða 166
(175) Blaðsíða 167
(176) Blaðsíða 168
(177) Blaðsíða 169
(178) Blaðsíða 170
(179) Blaðsíða 171
(180) Blaðsíða 172
(181) Blaðsíða 173
(182) Blaðsíða 174
(183) Blaðsíða 175
(184) Blaðsíða 176
(185) Blaðsíða 177
(186) Blaðsíða 178
(187) Blaðsíða 179
(188) Blaðsíða 180
(189) Blaðsíða 181
(190) Blaðsíða 182
(191) Blaðsíða 183
(192) Blaðsíða 184
(193) Blaðsíða 185
(194) Blaðsíða 186
(195) Blaðsíða 187
(196) Blaðsíða 188
(197) Blaðsíða 189
(198) Blaðsíða 190
(199) Blaðsíða 191
(200) Blaðsíða 192
(201) Blaðsíða 193
(202) Blaðsíða 194
(203) Blaðsíða 195
(204) Blaðsíða 196
(205) Blaðsíða 197
(206) Blaðsíða 198
(207) Blaðsíða 199
(208) Blaðsíða 200
(209) Blaðsíða 201
(210) Blaðsíða 202
(211) Blaðsíða 203
(212) Blaðsíða 204
(213) Blaðsíða 205
(214) Blaðsíða 206
(215) Blaðsíða 207
(216) Blaðsíða 208
(217) Blaðsíða 209
(218) Blaðsíða 210
(219) Blaðsíða 211
(220) Blaðsíða 212
(221) Blaðsíða 213
(222) Blaðsíða 214
(223) Blaðsíða 215
(224) Blaðsíða 216
(225) Blaðsíða 217
(226) Blaðsíða 218
(227) Blaðsíða 219
(228) Blaðsíða 220
(229) Blaðsíða 221
(230) Blaðsíða 222
(231) Blaðsíða 223
(232) Blaðsíða 224
(233) Blaðsíða 225
(234) Blaðsíða 226
(235) Blaðsíða 227
(236) Blaðsíða 228
(237) Blaðsíða 229
(238) Blaðsíða 230
(239) Blaðsíða 231
(240) Blaðsíða 232
(241) Blaðsíða 233
(242) Blaðsíða 234
(243) Blaðsíða 235
(244) Blaðsíða 236
(245) Blaðsíða 237
(246) Blaðsíða 238
(247) Blaðsíða 239
(248) Blaðsíða 240
(249) Blaðsíða 241
(250) Blaðsíða 242
(251) Blaðsíða 243
(252) Blaðsíða 244
(253) Blaðsíða 245
(254) Blaðsíða 246
(255) Blaðsíða 247
(256) Blaðsíða 248
(257) Blaðsíða 249
(258) Blaðsíða 250
(259) Blaðsíða 251
(260) Blaðsíða 252
(261) Blaðsíða 253
(262) Blaðsíða 254
(263) Blaðsíða 255
(264) Blaðsíða 256
(265) Blaðsíða 257
(266) Blaðsíða 258
(267) Blaðsíða 259
(268) Blaðsíða 260
(269) Blaðsíða 261
(270) Blaðsíða 262
(271) Blaðsíða 263
(272) Blaðsíða 264
(273) Blaðsíða 265
(274) Blaðsíða 266
(275) Blaðsíða 267
(276) Blaðsíða 268
(277) Blaðsíða 269
(278) Blaðsíða 270
(279) Blaðsíða 271
(280) Blaðsíða 272
(281) Blaðsíða 273
(282) Blaðsíða 274
(283) Blaðsíða 275
(284) Blaðsíða 276
(285) Blaðsíða 277
(286) Blaðsíða 278
(287) Blaðsíða 279
(288) Blaðsíða 280
(289) Saurblað
(290) Saurblað
(291) Saurblað
(292) Saurblað
(293) Saurblað
(294) Saurblað
(295) Band
(296) Band
(297) Kjölur
(298) Framsnið
(299) Kvarði
(300) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 2. b.
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2

Tengja á þessa síðu: (268) Blaðsíða 260
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2/268

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.