loading/hleð
(23) Blaðsíða 15 (23) Blaðsíða 15
Haraldur Guðmundsson. munu betri kennslukraftar í menntaskólan- um hér en í gagnfræðaskólum kaupstaðanna. Ætla ég þá, að sparnaðar- og hagsmunahlið þessa máls sé nægilega skýrð. Athugum nú þá tillögu nefndarinnar, að frá haustinu 1936 yrði tekin upp sama regla, sem um nokkur ár hefur verið fylgt í Menntaskólanum í Reykjavík, að hafa ekki fleiri en 25 nemendur í hverri árdeild fyrstu þriggja bekkjanna. Nefndinni hefir algerlega láðst að benda á, hvernig á að velja þessa 25 nemendur, sem njóta eiga kennslu í þessum þremur árdeildum, en sennilega ætlast hún til, að aðferðir Reykjavíkurskóla eigi einnig að vera til fyrirmyndar þar. Nú fæ ég eigi varist að láta þá hjartagrónu sannfæring mína í ljós, að fyrirkomulagið á neðri deild Menntaskólans í Reykjavík sé að sumu leyti svo óheppilegt sem framast má verða. Á ég þar við, hvernig inntökuprófi fyrsta bekkjar er háttað þar. En úrslit þessa prófs ráða því, hvaða nemendur fá sæti í fyrsta bekk og um leið í gagnfræðadeild. Eftir því sem rektor Pálmi Hannesson sagði mér í vor, þreyta að jafnaði þar 80-100 nýnema inntökupróf. Venjulega standast um 60 prófið, en af þess- um 60 er ekki veitt viðtaka nema 25, er hæstu einkunn hafa hlotið. Hinum 35 er vísað frá. Það liggur nú í augum uppi, að á því eru geysimiklir erfiðleikar að finna þennan fjórðung nýnema, sem hæfastir eru og þjóð- félaginu væri hollast að sem yngstir tæki að stunda undirbúning háskólanáms. Mér er ekki kunnugt um, að hér á landi hafi fundnar verið aðferðir, sem með nokkru móti megi teljast hagkvæmar, hvað þá heldur óbrigðular til slíks. Það verður því að teljast algerlega frágangssök nú að byrja slíkt úrval svo snemma á fræðslu- og þroskaskeiði nemenda. Og ekki myndi slíkt síst viðsjárvert hér á landi, með því að íslendingar munu vera seinþroska þjóð. Það verður því að virða til vorkunnar, þeg- ar þessa er gætt, þótt Reykjavíkurskóla hafi eigi tekist að leysa úr þeim hinum mikla vanda, sem á því er að finna upp inntökupróf, sem veldi úr þá 25 nemendur, sem fyrir allra hluta sakir væru maklegastir til að njóta hinnar bestu kennslu, sem kostur er á í höf- uðstað landsins. Prófið er sem sé kunnáttu- próf, ekki þroskapróf. Fátt er auðsærra en það, að í slíkri raun standa efnaðir nemendur betur að vígi en óefnaðir, bráðþroska betur en seinþroska, og má þá síst gleyma því, að börn efnaðra for- eldra alast upp við betra viðurværi, heilsu- samlegri húsakynni og njóta oftast betra at- lætis og þroskavænlegra menningarlofts en snauðra og félítilla synir og dætur, og þrosk- ast af þeim ástæðum fyrr en þau. Auðugur og efnaður faðir getur keypt bestu undirbún- ingskennslu handa barni sínu sem kostur er á í höfuðstaðnum. Veit ég ærin dæmi þess, að slíkt hefir verið gert. Slíkra hlunninda er óefnaðra börnum varnað. Með slíku próflagi getur prýðilega greint barn fátæks föður orðið undir í samkeppninni við auðmanns barn, sem eigi er af náttúrunnar hendi jafnvel gefið og það, þótt það fari sigri hrósandi úr þessum ójafna leik. Þetta er svo augljóst mál, að ég sé ekki, að því verði með nokkru móti hnekkt. Það er meira að segja ekkert því til fyrirstöðu, að efnaðir foreldrar geti fengið sjálfa hina ágætu kennendur Menntaskólans í Reykjavík til að búa börn sín undir þetta próf. Mig furðar á, að jafnaðarmenn á þingi hafa ekki krafist breytingar á þessu prófi, svo ódemó- kratískt og ójafnaðarlegt sem það er. Og enn furðulegra er, að nú — á því Drottins ári 1936 — er farið fram á, að koma slíku próflagi á líka hér á Akureyri. Það er sem sé auðsætt, að slíkt skipulag bitnaði stórum þunglegar á Norðlendingum og Austfirðingum heldur en það mæðir á Reykvíkingum og Sunnlending- um. Þeir unglingar sem Menntaskólinn al- menni gerir afturreka, eiga, sem betur fer, athvarf í gagnfræðaskóla þeim, sem próf. Ágúst H. Bjarnason stýrir, og sá skóli viðar vitanlega að sér eftir föngum ýmsum hinum bestu kennslukröftum, sem völ er á í Reykja- vík fyrir utan grindur Menntaskólans, og hefir meira að segja, að því er ég ætla, seilst inn fyrir þær eftir góðum kennurum. Gagn- fræðapróf úr þeim skóla veitir nú réttindi til að setjast i lærdómsdeild Menntaskólans. Hér á Akureyri er enginn hliðstæður gagnfræða- skóli til, hvorki um kennslukrafta né réttindi, og engar horfur á, að hann verði stofnaður í fyrirsjáanlegri framtíð, enda tor-séð, hvaða gróði yrði á að stofna slíkan skóla og skerða Menntaskólann og láta húsrúm hans og hitun að nokkru ónotað um leið. Hefir það og verið athugað, hver þau sál- rænu áhrif eru, sem þeir sæta, þessir 25 ungu sigurvegarar, sem komast í 1. bekk? Er ekki hætt við, að slíkt skapi í þeim óþarflega „aristokratiskan“ hugsunarhátt eða yfirstétt- arkennd, að þeir ofmeti sjálfa sig, en vanmeti að sama skapi þá jafnaldra sína, sem þeir sigruðust á í hinni miklu samkeppni? Ég spyr ekki svo að ástæðulausu. Ég hefi sjálfur orðið þess áheyrsla, að menntaskólanemandi í Reykjavík, sem hlotnast hefir hinn mesti námsframi, kallaði nemendur í skóla Ágústs 15
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156
(165) Blaðsíða 157
(166) Blaðsíða 158
(167) Blaðsíða 159
(168) Blaðsíða 160
(169) Blaðsíða 161
(170) Blaðsíða 162
(171) Blaðsíða 163
(172) Blaðsíða 164
(173) Blaðsíða 165
(174) Blaðsíða 166
(175) Blaðsíða 167
(176) Blaðsíða 168
(177) Blaðsíða 169
(178) Blaðsíða 170
(179) Blaðsíða 171
(180) Blaðsíða 172
(181) Blaðsíða 173
(182) Blaðsíða 174
(183) Blaðsíða 175
(184) Blaðsíða 176
(185) Blaðsíða 177
(186) Blaðsíða 178
(187) Blaðsíða 179
(188) Blaðsíða 180
(189) Blaðsíða 181
(190) Blaðsíða 182
(191) Blaðsíða 183
(192) Blaðsíða 184
(193) Blaðsíða 185
(194) Blaðsíða 186
(195) Blaðsíða 187
(196) Blaðsíða 188
(197) Blaðsíða 189
(198) Blaðsíða 190
(199) Blaðsíða 191
(200) Blaðsíða 192
(201) Blaðsíða 193
(202) Blaðsíða 194
(203) Blaðsíða 195
(204) Blaðsíða 196
(205) Blaðsíða 197
(206) Blaðsíða 198
(207) Blaðsíða 199
(208) Blaðsíða 200
(209) Blaðsíða 201
(210) Blaðsíða 202
(211) Blaðsíða 203
(212) Blaðsíða 204
(213) Blaðsíða 205
(214) Blaðsíða 206
(215) Blaðsíða 207
(216) Blaðsíða 208
(217) Blaðsíða 209
(218) Blaðsíða 210
(219) Blaðsíða 211
(220) Blaðsíða 212
(221) Blaðsíða 213
(222) Blaðsíða 214
(223) Blaðsíða 215
(224) Blaðsíða 216
(225) Blaðsíða 217
(226) Blaðsíða 218
(227) Blaðsíða 219
(228) Blaðsíða 220
(229) Blaðsíða 221
(230) Blaðsíða 222
(231) Blaðsíða 223
(232) Blaðsíða 224
(233) Blaðsíða 225
(234) Blaðsíða 226
(235) Blaðsíða 227
(236) Blaðsíða 228
(237) Blaðsíða 229
(238) Blaðsíða 230
(239) Blaðsíða 231
(240) Blaðsíða 232
(241) Blaðsíða 233
(242) Blaðsíða 234
(243) Blaðsíða 235
(244) Blaðsíða 236
(245) Blaðsíða 237
(246) Blaðsíða 238
(247) Blaðsíða 239
(248) Blaðsíða 240
(249) Blaðsíða 241
(250) Blaðsíða 242
(251) Blaðsíða 243
(252) Blaðsíða 244
(253) Blaðsíða 245
(254) Blaðsíða 246
(255) Blaðsíða 247
(256) Blaðsíða 248
(257) Blaðsíða 249
(258) Blaðsíða 250
(259) Blaðsíða 251
(260) Blaðsíða 252
(261) Blaðsíða 253
(262) Blaðsíða 254
(263) Blaðsíða 255
(264) Blaðsíða 256
(265) Blaðsíða 257
(266) Blaðsíða 258
(267) Blaðsíða 259
(268) Blaðsíða 260
(269) Blaðsíða 261
(270) Blaðsíða 262
(271) Blaðsíða 263
(272) Blaðsíða 264
(273) Blaðsíða 265
(274) Blaðsíða 266
(275) Blaðsíða 267
(276) Blaðsíða 268
(277) Blaðsíða 269
(278) Blaðsíða 270
(279) Blaðsíða 271
(280) Blaðsíða 272
(281) Blaðsíða 273
(282) Blaðsíða 274
(283) Blaðsíða 275
(284) Blaðsíða 276
(285) Blaðsíða 277
(286) Blaðsíða 278
(287) Blaðsíða 279
(288) Blaðsíða 280
(289) Saurblað
(290) Saurblað
(291) Saurblað
(292) Saurblað
(293) Saurblað
(294) Saurblað
(295) Band
(296) Band
(297) Kjölur
(298) Framsnið
(299) Kvarði
(300) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 2. b.
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 15
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.