loading/hleð
(14) Blaðsíða 10 (14) Blaðsíða 10
10 maöur frá kaupmanninum, og lieim til kvenna sinna og barna; reift kaupmaöur fiá heiin, og með lionuin skipherrann, llinrik Tómásson, sem fiegar í staö fór út á skip sitt, og lijó á [»aö mörg göt, svo sökkva skyldi; hjó með hasti í sundur kaöalinn, aö skipið skyldi laust drifa, enn kaupmaðurínn fór nieö skyndi aö fallbyss- unum, og rak sinn nagla í livurt íángaliol; Jiessa nagla liaföi liann þar til smíða látið. Að því búnu sáu [icir, livar moröiiigjarnir koinu með skotliríö, lirinum og ólátum, herópi og rauðum hlóömerkjum; íló kaupmanninum [)á í hug, aö leita til meiginlands; vildi svo til, að I hátur lá á floti, og liöföu íslenskir menn skil- ið við hann. Fór kaupniaöur ut á bátinn meö öllu lieiniilisfólki sinu, enn skipherrann gaf skipverjum sinum leyfi aö fara í skipshátinn og foröa sjer, enn sjálfur vildi liann ei yfirgefa skip sitt, enn hljóp [>ó seinast í skipsjuluna, og náöi svo sinum mönnum út viö Klettsnef, enda dundti [)á skotin á eptir Jieim, og út á danska skipið, frá ræníngjunum, svo ei var seinria vænna að forða sjer. Loksins komust þeir til fastalands eptir haröa og inæöusama útivist, því áhöld voru slæm, ekkert nema liú-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Toppsnið
(68) Undirsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Lítil saga umm herhlaup Tyrkjans á Íslandi árið 1627

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lítil saga umm herhlaup Tyrkjans á Íslandi árið 1627
https://baekur.is/bok/6faaa758-55ae-4e37-b577-5acacc428325

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 10
https://baekur.is/bok/6faaa758-55ae-4e37-b577-5acacc428325/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.