loading/hleð
(38) Blaðsíða 34 (38) Blaðsíða 34
34 kríngum bæinn; liann er vel byggður, þriggja húsa liár, og húsin meistaralega máluð. I lion- um taldi jeg þrettán kirkjur, þar af tvær mikl- ar, af marmara grænum, innan búnarog prýdtl- ar gulli og silfri, prjedíkunarstóllinn, altarið, og sætið, sem múkurinn situr í, f)á er bann skript- ar fólkinu. Já aðferð sá jeg. Sá sem skriptað er, hefur annann stól. IWilli fieirra er sett mess- ingarbrík, tveggja álna há, meÖ smágötum, til að mynda sem sáldur, og í gegnum fiessi göt talast f)eir við. Sjeu múknum gefnir peníngar, afleysir hann fnann mann, er f)að gerir, frá öll- um syndum. Við hvurjar kirkjudyr standa tveir stólpar af marmara, tveggja álna liáir; ofan á f)eiin stamla tvær skálir með vígt vatn; sá sem í kirkjuna geingur, skal dýfa tveim fíngrum í vatnið, og gjöra sjer kross á enni með vatns- dropum f>eim, er loða við fíngurna. Til að gjæta að, hvort j>etta sje gjört, eru settir tveir gamlir múkar. Út af húsi norska mannsins sá jeg og vitjað sjúkra, og gekk það svo afkáralega til, að jeg vil geta þess l)jer. Fyrst geingu tvö hundruð manns, menn og konur; hvur umm sig hjelt á kertaljósi, ekki laungu; meðal f)ess íjölda gekk
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Toppsnið
(68) Undirsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Lítil saga umm herhlaup Tyrkjans á Íslandi árið 1627

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lítil saga umm herhlaup Tyrkjans á Íslandi árið 1627
https://baekur.is/bok/6faaa758-55ae-4e37-b577-5acacc428325

Tengja á þessa síðu: (38) Blaðsíða 34
https://baekur.is/bok/6faaa758-55ae-4e37-b577-5acacc428325/0/38

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.