loading/hleð
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
14 gat f)ó kona prestsins bundift trafi sínu umm böf- uð liins andaða; síöan var fólkiö, sem lifandivar, harið á framm til dönsku húsanna. Tveir kvenn- menn uröu f)ó ept.ir i hellinuui, er jieir fundu ekki. I Ofanleitishamri liittn f>eir 4 hrausta menn, og gátu loksins handtekiö f)á og fjötraö: ætluöu fteir sjer að drepa f)á, enn í f)ví sáu f)eir 2 stúlkur, sem f)eir eltu; komust f)ær ofali fyrir eitt leiti, og önnur aö öllu leyti frá þeim aö mönnunum, sem bundnir voru, og gat hún leyst einn af f)eim, enn síöan leysti l>vur ann- ann. I f)eim svifuin komu Tyrkjar aptur til fieirra; hljóp f)á livur sem mátti, og komust niöur fyrir hamar einn, er Tyrkjar gátu ei far- ið, og snjeru f>ví við aptur. Einn af Tyrkjun- um hitti einn kvennmann hlaupandi, grcip háua og lá með henni; reiö hún siöan með lionum til dönsku húsanna. Einn mann, aö nafni Erlend Runólfsson, eltu fieir framm á einn hamar, náðu honum fiar, flettu hann klæöum, og settu síðan til skotmáls fremst á hjarginu, svo liann við skotiö fjell ofan fyrir. Kvcnnmenn fundust híngaö og fiángaö dauöar, sundurhöggnar og svívirðilega útleiknar. Mann, aö heiti Ásmund, stúngu fieir í hel á sinni sóttarsæng? svo rúmiö
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Toppsnið
(68) Undirsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Lítil saga umm herhlaup Tyrkjans á Íslandi árið 1627

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lítil saga umm herhlaup Tyrkjans á Íslandi árið 1627
https://baekur.is/bok/6faaa758-55ae-4e37-b577-5acacc428325

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
https://baekur.is/bok/6faaa758-55ae-4e37-b577-5acacc428325/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.