(14) Blaðsíða IV (14) Blaðsíða IV
IV og einmitt i þessum sömu fylkjum hafa Prótestantar sjálfir, lýst því yflr, að skyldugt vaeri að halda heil- agan boðunardag Marín, vegna þess, að tignun innar helgu meyjar er hin íegursta og æðsta hvöt til að ligna kvennlegt ágæti. Fyrir fjórum árum hefur ein prótestantiskur maður, eptir að hann hafði lesið hið prússneska dagblað Prótestanta , sem lætur i ljósi gremju sína yfir því, að Prótestanlar ekki skuli hafa orðið fyrri til en katólskir að skýra og aðhyllast hinn óflekkaða getnað innar helgu meyjar, sem er svo samhljóða hinum fornu lítúr- gíum og kenníngunni um guðdómleika Jesú Kristí — þessi prótestantiski maður hefur sagt: „þetta er satt, og jeg mun því játa hina almennu (katólsku), kirkju, til þess jeg megi verða einn af þeim, sem hin helgu rit tala um, þá er þau nefna ina helgu mey, sem allir eiga að heilsa, svo sem hinni „sælu.u Enn f dag stcndur hátíð getnaðar innar lielgu meyjar hinn 8. dag Decembers í hinu íslenzka tímatali, og það þarf mjög litla jiekkíngu á hinni fornu kristni til þess að skilja, að þessi hátíð sannar, að menn á lslandi, eins og í katóls— kum lör.dum, trúðu á óflekkadan getnað þeirrar, sem er „full náðar“. (Luc. 1.); Með orðinu óf- lekkaður tigna menn fæðíngu Jesú, sem var guð og maður, Maríu og hins helga Jóhannesar, af því þau vóru fædd án syndar, en ekki getnaðinn nema með tilliti til Jesú og Maríu, af því þau vorn gelin án svndar; Jesús eptir sinni náltúru, María fyrir verðskuldun Jesú Kristi. Það er ekki einúngis guðfræðin, sem getur san-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða 1
(28) Blaðsíða 2
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða 27
(54) Blaðsíða 28
(55) Blaðsíða 29
(56) Blaðsíða 30
(57) Blaðsíða 31
(58) Blaðsíða 32
(59) Blaðsíða 33
(60) Blaðsíða 34
(61) Blaðsíða 35
(62) Blaðsíða 36
(63) Blaðsíða 37
(64) Blaðsíða 38
(65) Blaðsíða 39
(66) Blaðsíða 40
(67) Blaðsíða 41
(68) Blaðsíða 42
(69) Blaðsíða 43
(70) Blaðsíða 44
(71) Blaðsíða 45
(72) Blaðsíða 46
(73) Blaðsíða 47
(74) Blaðsíða 48
(75) Blaðsíða 49
(76) Blaðsíða 50
(77) Blaðsíða 51
(78) Blaðsíða 52
(79) Blaðsíða 53
(80) Blaðsíða 54
(81) Blaðsíða 55
(82) Blaðsíða 56
(83) Blaðsíða 57
(84) Blaðsíða 58
(85) Blaðsíða 59
(86) Blaðsíða 60
(87) Blaðsíða 61
(88) Blaðsíða 62
(89) Blaðsíða 63
(90) Blaðsíða 64
(91) Blaðsíða 65
(92) Blaðsíða 66
(93) Blaðsíða 67
(94) Blaðsíða 68
(95) Blaðsíða 69
(96) Blaðsíða 70
(97) Blaðsíða 71
(98) Blaðsíða 72
(99) Blaðsíða 73
(100) Blaðsíða 74
(101) Blaðsíða 75
(102) Blaðsíða 76
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Saurblað
(106) Saurblað
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Le Lis

Ár
1858
Tungumál
Latína
Efnisorð
Blaðsíður
108


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Le Lis
https://baekur.is/bok/79fb0bdc-78c6-41de-a1a2-3e3a9c2e3a66

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða IV
https://baekur.is/bok/79fb0bdc-78c6-41de-a1a2-3e3a9c2e3a66/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.