loading/hleð
(105) Blaðsíða 97 (105) Blaðsíða 97
eii samt án djúprar umhugsunar. Bænin var svo aö segja, síöasta bandiö, sem hann leysti, áður en hann slepti lífinu. En áður en hnúturinn var alveg leystur, var hann hrifinn út úr bæninni á óvæntan hátt. — Jæja, þarna hangirðu þá ósköp þægilega. Örlygur opnaði augun, alveg hissa, og sá Jón Hallsson standa snöggklæddan á hjallanum, með stóra tösku í hendinni. Svitinn draup af enni hans og rann í stríð'um straumum ofan eftir andlitinu á honum. Hann var blóð- rauður í framan af áreynslu og svo móöur, að hann kom varla upp nokkuru orði: — Eg get líklega velt mér aftur ofan þetta bannsetta fjall og beðið eftir þér fyrir neðan, þótt þú þurfir þá sennilega ekki mikið á minni hjálp að halda. Já, eg skil það vel, að þig langi skrambans mikið til a'ð standa þar sem eg stend, en hvernig ætlarðu að komast hingð? — Þú kemur eins og þú værir kallaður, svara'öi Ör- lygur glaðlega. Öll hugsun um dauöann var aftur orðin svo þægilega langt í burtu. — En hvemig komstu hingað upp? — Eg hefi kíkt á Borgarfjall í allan rnorgun — alveg bókstaflega. Reyndar hélt eg, fyrst er eg sá eitthvað hreyfast uppi á gnípunni, að það væri örn — þvi að eg taldi þig of skynsaman til þess að leggja út í þessa vit- lausu vöúðuhleðslu —, en þegar eg sá stein lagðan á stein ofan í þessu altari þrákelkni þinnar, þá gerði eg mér í hugarlund, að þú hlytir að hafa sloppið heill upp, á ein- hvern undursamlegan hátt. Og þá tók eg töskuna mína í snatri, lét í hana sára-umbúðir og meðul og- flýtti mér á vettvang til þess að líta á slysið. Þú ert líka dæma- laust fallega rósaður og útflúraður og ert sjálfsagt búinn að brjóta hálfa tylft af beinum í þínum synduga skrokki. En fari eg þá norður og niður, ef nokkurt himneskt eða 7
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Toppsnið
(130) Undirsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
https://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Örninn ungi
https://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4

Tengja á þessa síðu: (105) Blaðsíða 97
https://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4/105

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.